Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1941, Blaðsíða 81

Náttúrufræðingurinn - 1941, Blaðsíða 81
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 173 Hér hafa verið talin 28 ríki og er nautgripaeign þeirra um 148.5 milljónir (148.498.000). Eins cg yfirlitið ber með sér, eiga aðeins þrjú af þessum ríkjum meira en 10 millj. nautgripa, en 43 eiga yfir mdlljón. Aðeins tvö ríki eiga færri en 100 þús. og eru það smiárákm ísland cg Luxemburg. ísland er, eins og að líkum lætur, lægst, enda er íbúatalan í Luxemburg um það bil Iþrisvar sinnum hærri en hér á landi. Þessar tölur gefa gott yfiri.it yfir dreifingu nautgripanna á Evrópulöndin, en nú er eftir að vita hver útkoman verður, ef spurt er um nautgripafjöldann miðað við sama mannfjölda í hverju landi. Ef við reiknum út þann nautgripafjölda, sem kemur á hverja þúsund íbúa, verður röð landanna allt önnur, nefnilega þessi: 1. írska fríriíkið 1379 14. Ungverjaland 316 2. Danmörk 830 15. Búlgaría 299 3. Lettland 597 16. Tékkóslóvakía 292 4. Eistland 571 17. Þýzkaland 288 5. Litháen 533 18. Pólland 276 6. Svílþjóð 499 19. Júgóslayía 264 7. Finnland 470 20. Rúmem'a 223 8. Noregur 450 21. Belgía 220 9. Sv.iss 400 22. Stóra Bretland 178 10. Frakkland 368 23. Italía 166 11. Austurríki 347 24. Spánn 151 12. Holland 330 25. Grikkland 138 12. Luxemburg 330 26. Rússland 131 13. ísland 317 27. Portúgal 119 í þessari röð verður írska fríríkið langhæst með 1379 naut- grápi á hverja 1000 íbúa, eða rösklega lVá á mann. Næst er Danmörk með 830 nautgripi á 1000 íbúa, en síðan fer lækkandi stig af stigi og aðeins fimm lönd eiga meira en Vz nautgrip á mann. ísland er hér um bil mitt í röðinni með 317 nautgripi pr. 1000 íbúa. en það er nokkru meira en meðaleign allra Evrópu- manna. Lægst er Portúgal, þar sem aðeins kemur einn naut- gripur á 9. hvern mann. Nautpeningseign íslendinga, miðað við mannfjölda, fór lækkandá frá því um aldamót, en þá var hún um 327 (pr. 1000) og virðist hafa náð légmarki kringum 1920 (248 pr. 1000). Stafar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.