Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1941, Blaðsíða 35

Náttúrufræðingurinn - 1941, Blaðsíða 35
NÁTTÚRUFRÆÐINGU RINN 129 1939. Skotin í Angushéraði á Skotlandi, einhverntíma í janúarmánuði 1940. 3) Langvía (Uria aalge aalge, Pontoppidan). Ungi, merktur (4A/162), í Ilellisey í Vestmannaeyjum, þ. 9. júlí 1939. Skotinn þ. 6. maí 1940 í Færeyjum (samkvæmt tilkynn- ingu þaðan til Morgunblaðsins í Reykjavík). 4) Rauðbrystingur (Calidrio canutus canutus (L)). Merktur (6/3057) fullorðinn á Hafurbjarnarstöðum á Miðnesi, í Gullbringusýslu, þ. 23. maí 1940. Skotinn hjá Conway í Norður-Wales á Bretlandi einhverntíma í janúar 1941. C. Fuglar merktir erlendis og cndurheimtir hér. 1) Æðarkolla (Somateria mollissima subsp.) Merkt: Stavanger Museum, Norway 30706. Fannst dauð á Barðsnesi við Norðfjörð, þ. 6. október 1940. 2) Hegri (Ardea cinerea, L.) Merktur: University Oslo 6029. Skotinn á Hvoli í Fljótshverfi í Vestur-Skaptafellssýslu, iþ. 8. október 1940. M. B. ÓLAFUR JÓNSS0l\: „BARNAMOLDIN“ í 1.—2. hefti Náttúrufræðingsins 1940, ræðir Áskell Snorra- son um öskulag það, sem í Eyjafirði og ef til vill víðar, er kallað ,,barnamold.“ Telur hann, að öskugos þetta hljóti að hafa orðið löngu fyrir landnámstíð, því lagið gangi innundir hraunin í Þing- eyjarsýslu, sem þó séu vafalaust runnin áður en landið byggðist. Fleiri hafa bent á þetta sama. Ef við athugum mógrafir um mið- bik Norðurlands, t. d. í Eyjafirði, þá finnum við ,,barnamoldarlag- ið“, sem er ljóst á lit og víða 10 cm á þykkt eða meira, í þriðj.u rekustungunni eða í sem næst 50 cm dýpi, en miklu neðar, eða í 120—150 cm dýpi, finnum við annað lag líkt að útliti, en öllu þykkara. Ofan á þessu lagi liggur þunnt lag af svörtum sandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.