Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1941, Blaðsíða 94

Náttúrufræðingurinn - 1941, Blaðsíða 94
186 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN á líf5; eða ætti nána ættingja í höfum jarðarinnar nú á dögum. Það var því sízt að furða, 'þótt uppi væri fótur og fit meðal vís- indamanna, þegar það fréttist sumarið 1939, að þá um veturinn hefði veiðzt einn fiskur af þessari ætt á togara við strendur Suður-Afríku. Vísindamenn handléku leifar af fis'kinum og það var engum iblöðum um það að fletta, að hér var að ræða um tegund, sem allir héldu aldauða fyrir 50 milljónum ára. Fiskurinn veiddist 22. desember 1938 á 70 m dýpi út af East London á strönd S-Afríku. Hann reyndist 150 cm á lengd, en vóg 57,5 kg og var bráðlifandi þegar hann kom upp úr sjónum. Hann var stálblár á lit cg augun stór og blá. „Beinagrindin" var öll úr brjózki, en höfuðið var að utan brynjað beinskjöldum, en líkammn var annars allur varinn af þyk'ku beinhreistri með glerungi að utan. Uggarnir voru merkilegir að því leyti, að þeir voru eins og á sköptum, og eins og sést á myndinni, var bygging stirtlunnar og sporðblöðkunnar með allt öðrum hætti en hjá no'kkrum núlifandi fis'ki. Allur var fiskur þessi óhemju feitur, og smitaði úr sér' kynstrunum öllum af lýsi þegar hann kom inn í skipið og verið var að gera að honum. í öllum líkamshlutum var lýsi í stórum stíl og úr hryggbrjózkinu einu fengust 4 lítrar. Því miður komst aðeins „skinnið og 'beinin“ í hendur vísinda- manna, cg má telja það mjög illa farið, að þeir skyldu ekki eiga kost á því að fá fiskinn í heilu líki, til þess að geta rannsakað sem nákvæmast alla innri gerð vöðva og annarra líffæra. Jarð- lögin varðveita jafnaðarlega aðeins föstu hlutina og á þeim ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.