Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1941, Blaðsíða 28

Náttúrufræðingurinn - 1941, Blaðsíða 28
122 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN lagið er hengisíarar- og runnamýra (Carex rariflora — Chamae- fyt-Ass). Það tekur yfir nokkur svæði á jafnsléttunni suður frá Sandeyrartúni, ofan við gamla malarkamba, sem vaxnir eru melagróðri. Aðaltegundir þessa samlags eru hengistör,1 11) gul- stör.-) krækilyng3) og bláberjalyng,4) auk þess allmikið af stinnu- stör.5) Mómosi0) er þarna áberandi, og bendir það mjög til að jarðvegur sé súr eins og raunar mun víðar vera þar vestra eftir gróðurfari að dæma. í hinum þurru graslendisbrekkum eru eink- um þrjú samlög. Útbreiddast er hálíngresis-stinnustararsamlag (Agrostis tenuis — Carex rigida Ass.). Það er venjulega allþýft og ríkir língresið7) algerlega á þúfnakollunum, en stinnastör5) er meira áberandi í lautum. Mikið er einnig af ilmreyr.8) Annað er móasefssamlagið (Juncus trifidus Ass.). Þar ríkja móasef9) og stinnastör,5) en língresi,7) ilmreyr8) og fleiri grös eru þar til mik- illa muna. Loks er finnungssamlagið (Nardus stricta Ass.). Það er helzt að finna í lautum og brekkuhöllum, þar sem snjór ligg- ur lengi. Finnungur10) er þar yfirgnæfandi, en af öðrum teg- undum má nefna bugðupunt,3 ]) stinnustör,5) ilmreyr8) og vall- hæru.12) Samlag þetta er tegundafæst þessara þriggja, en í öll- um þeirra er grösugt, og mega þetta teljast góðar engjar. í rökum hvömmum og giljum, einkum fram með lækjum, eru víða hin fegurstu burknastóð. Vaxa þar meira en hnéháir burkn- ar í stórum skúfum. Mest er af þúsundblaðarós,13) en þó má vera að þar sé einnig fjöllaufungur.14) Enn fremur fann ég þar stóraburkna,15) dílaburkna10) og skollakamb.17) Hinn síðast- nefndi er algengur, en hina tvo fann ég aðeins á einum stað. Burknastóð þessi eru til hinnar mestu prýði. Finnast þau hátt upp eftir hlíðum jafnvel lengra en samfelldur gróður nær. Eru þau einkennandi fyrir gróður Snæfjallastrandar. Oft skapa þau kransa utan með snjódældum. Einkum verður mér minnisstæður hvammur einn í h. u. b. 250 m hæð, sem á þrjá vegu var luktur bröttum, gróðurlausum urðarskriðum, enda gróðurlaust allt í kring. Fram úr hvamminum féll dálítil lind og óx dýjamosi18) meðfram henni. Þar fyrir utan kom mjótt belti að mestu leyti 1) Carex rariflora. 2) C. Lyngbyei. 3) Empetrum nigrum. 4) Vac- cinium uliginosum. 5) Carex rigida. 6) Sphagnum. 7) Agrostis tenuis. 8) Anthoxanthum odoratum. 9) Juncus trifidus. 10) Nardus stricta. 11) Deschampsia flexuosa. 12) Luzula mulitflora. 13) Athyrium al- pestre. 14) A. filix femina. 15) Dryopteris filix mas. 16) D. austriaca. 17) Blechnum spicant. 18) Philonotis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.