Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1941, Blaðsíða 32

Náttúrufræðingurinn - 1941, Blaðsíða 32
126 N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN gulstör1) og lóungur2) ríkjandi tegundir, en stinnastör3 *) og korn- súra1) á þurrari svæöum. í tjörnum er lófótur5 *) algengust planta, en auk 'hans trefjasóley'1) og grýta.7) Hólar allir og hæðir er vaxið þurrlendisgróðri. Neðst í hóla- brekkunum eru víða mjó belti þar sem þráðsef8) ríkir, en ofar í brekkunum er verulegur gróðrarmunur eftir hallastefnu þeirra. I brekkum móti norðri eru grasvíðir9) og kornsúra10) aðaltegundirnar, en í suðlægum kinnungum annað hvort há- línsgresi11) eða finnungur12) Á hinum lægri hólakollum eru stinnastör13) og vallarsveifgras14) ríkjandi tegundir, en móasef15) og þursaskegg1 °) á hinum hærri, en mosi er hvarvetna mikill. Á háum hólum, þar sem klappir gægjast fram úr grassverðinum, eru þær vaxnar skófum, en af blómplöntum eru þar algeng- astar blásveifgras17) og helluhnoðri.18) Björgin með sjónum eru með ótal stöllum og sillum. Víða er þar mikill gróður, enda er þar nokkurt varp, svo að plönturnar njóta þar áburðar. Algengustu tegundirnar í björgunum eru skarfakál19) og burnirót,-0 en alls eru þessar tegundir athugað- ar þar: Geldingahnappur (Armeria vul- garis). Stinnastör (Carex rigida). Músareyra (Cerastium alpin- um). Vegarfi (C. cæspitosum). Skarfakál (Cochlearia officin- alis). Melur (Elymus arenarius). Túnvingull (Festuca rubra). Ríkjandi tegundir í túninu eru túnvingull-1) og vallarsveif- gras,--) einkum hin fyrrnefnda. Þá er brennisóley-3) mjög áber- andi eins og raunar alls staðar í túnum kringum ísafjarðardjúp. 1) Carex Lyngbyei. 2) C. norvegica. 3) C. rigida. 4) Polygonum viviparum. 5) Hippuris vulgaris. 6) Ranunculus hyperboreus. 7) Mon- tia rivularis 8) Juncus filiformis. 9) Salix herbacea. 10) Polygonum viviparum. 11) Agrostis tenuis. 12) Nardus stricta. 13 C. rigida. 14) Poa pratensis. 15 Juncus trifidus. 16) Kobresia Bellardi. 17 Poa glauca. 18) Sedúm acre. 19) Cochlearia officinalis. 20) Rhodiola rosea. 21) Festuca rubra. 22) Poa pratensis. 23) Ranunculus acer. Gulmaðra (Galium verum). Kattartunga (Plantago mari- tima). Varpasveifgras (Poa annua). Vallarsveifgras (Poa pratensis). Vallarsúra (Rumex acetosa). Burnirót (Rhodiola rosea). Skriðlíngresi (Agrostis stoloni- fera).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.