Náttúrufræðingurinn - 1941, Blaðsíða 32
126
N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN
gulstör1) og lóungur2) ríkjandi tegundir, en stinnastör3 *) og korn-
súra1) á þurrari svæöum. í tjörnum er lófótur5 *) algengust planta,
en auk 'hans trefjasóley'1) og grýta.7)
Hólar allir og hæðir er vaxið þurrlendisgróðri. Neðst í hóla-
brekkunum eru víða mjó belti þar sem þráðsef8) ríkir, en ofar
í brekkunum er verulegur gróðrarmunur eftir hallastefnu
þeirra. I brekkum móti norðri eru grasvíðir9) og kornsúra10)
aðaltegundirnar, en í suðlægum kinnungum annað hvort há-
línsgresi11) eða finnungur12) Á hinum lægri hólakollum eru
stinnastör13) og vallarsveifgras14) ríkjandi tegundir, en móasef15)
og þursaskegg1 °) á hinum hærri, en mosi er hvarvetna mikill.
Á háum hólum, þar sem klappir gægjast fram úr grassverðinum,
eru þær vaxnar skófum, en af blómplöntum eru þar algeng-
astar blásveifgras17) og helluhnoðri.18)
Björgin með sjónum eru með ótal stöllum og sillum. Víða er
þar mikill gróður, enda er þar nokkurt varp, svo að plönturnar
njóta þar áburðar. Algengustu tegundirnar í björgunum eru
skarfakál19) og burnirót,-0 en alls eru þessar tegundir athugað-
ar þar:
Geldingahnappur (Armeria vul-
garis).
Stinnastör (Carex rigida).
Músareyra (Cerastium alpin-
um).
Vegarfi (C. cæspitosum).
Skarfakál (Cochlearia officin-
alis).
Melur (Elymus arenarius).
Túnvingull (Festuca rubra).
Ríkjandi tegundir í túninu eru túnvingull-1) og vallarsveif-
gras,--) einkum hin fyrrnefnda. Þá er brennisóley-3) mjög áber-
andi eins og raunar alls staðar í túnum kringum ísafjarðardjúp.
1) Carex Lyngbyei. 2) C. norvegica. 3) C. rigida. 4) Polygonum
viviparum. 5) Hippuris vulgaris. 6) Ranunculus hyperboreus. 7) Mon-
tia rivularis 8) Juncus filiformis. 9) Salix herbacea. 10) Polygonum
viviparum. 11) Agrostis tenuis. 12) Nardus stricta. 13 C. rigida. 14)
Poa pratensis. 15 Juncus trifidus. 16) Kobresia Bellardi. 17 Poa
glauca. 18) Sedúm acre. 19) Cochlearia officinalis. 20) Rhodiola rosea.
21) Festuca rubra. 22) Poa pratensis. 23) Ranunculus acer.
Gulmaðra (Galium verum).
Kattartunga (Plantago mari-
tima).
Varpasveifgras (Poa annua).
Vallarsveifgras (Poa pratensis).
Vallarsúra (Rumex acetosa).
Burnirót (Rhodiola rosea).
Skriðlíngresi (Agrostis stoloni-
fera).