Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1941, Blaðsíða 82

Náttúrufræðingurinn - 1941, Blaðsíða 82
174 N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN sú lækkun sjálfsagt að verulegu leyti af myndun sjávarÞorpa á kostnað sveitanna. En síðan um 1920 virðist þó smám saman hafa færst í betra horf, eins og eftirfarandd tölur bera með sér: íbúafjöldi Nautgripafj. N. pr. 1000 1900 78,5 þús. 25,7 þús. 327 1910 85,2 — 26,3 — 309 1920 94,7 — 23,5 — 248 1930 108,8 — 30,1 — 276 1940 ca. 120,0 — ca. 37,5 — ca. 313 Þessar tölur gera ekki kröfur til þess að teljast nákvæmar, en ættu þó að gefa allgóða hugmynd um þetta atriði. Það væri fróðlegt að geta fengið yfirlit yfir hvað mdkið af nautgripum er í öllum heiminum, en þess er því miður enginn kostur, vegna þess, að skýrslur eru víða mjög ófullkomnar. Það eru líklega ekki nema 6 lönd utan Evrópu, sem edga 10 milljónir nautgripa eða fleiri, en þau eru: Indland, en þar eru um 121,4 milljónir nautgripa Bandaríkin, — — — — 60,6 Argentína, — — — — 32,2 Kína, — — — — 22,0 S.-Afríka, — — — — 10,6 Mexfkó, — — — — 10,0 Um kúafjöldann miðað við íbúatölu í löndum utan Evrópu, munar enn þá meiru en í Evrópulöndum. Þannig eru tvö lönd, Argentína og Nýja Sjáland, þar sem þrír nautgripir koma á hvern íbúa, en á hinn bógdnn mega önnur lönd heita nautgripa- laus, eins og til dæmis Japan, þar sem 45 manns eru um hvern nautgrip, eða Formosa, þar sem 60 manns koma á hvern naut- grip. Eins og áður er vikið að, eru engin tök til þess að gera hér glögga hugmynd um nautgripafjöldann í, hieminum, en Það mun varlega áætlað að hann sé 550—600 milljónir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.