Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1941, Blaðsíða 75

Náttúrufræðingurinn - 1941, Blaðsíða 75
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 167 læ'kkun en leki á footni Lambhagatjarnar. Ef menn fallast á þá skoðun, að Kleifarvatn sé hluti af jarðvatninu, er næsta ósenni- legt, ef e'kki óhugsandi, að það hafi annað afrennsli en rennsli jarðvatnsins sjálfs, því að glufur og gjár, sem kynnu að vera í bergið undir því og umihverfis, hljóta að vera fullar af vatni upp að jarðvatnsborðinu, og gera verður ráð fyrir því, að rennsli jarðvatnsins sé mjög jafnt, nema hvað það hlýtur að vaxa eitt- hvað, ef jarðvatnið hækkar. Sogpípa kemur ekki til álita fyrir margra hluta sakir. ÞverskurSarmynd, er sýnir, hvernig ætla má, að jarðvatnsborðið liggi beggja vegna Kleifarvatns. Kleifarvatn liggur í djúpri dal'kvos milli ibrattra hlíða. Beggja vegna við |það hlýtur því jarðvatnsiborðið að liggja allmiklu hærra en vatnsflöturinn og halla að honum (sbr. myndina). Jarð- vatnið hlýtur því að streyma stöðugt til vatnslægðarinnar, en aðstreymi Iþess er ekki svo mikið, að það nægi til þess að fylla hana svo, að vatnið fái framrás ofanjarðar. Hins vegar hallar svo stóru svæði að vatninu, að óhugsanlegt er, að uppgufun frá vatnsfletinum hamli á móti aðrennslinu. Vatnið hlýtur því að hafa afrennsli neðan jarðar, og það afrennsli er rennsli jarð- vatnsins. Nú getur jarðvatnið ekki fremur en annað vatn runnið þangað, sem hærra vatnsborð er fyrir, en þannig er háttað beggja megin við Kleifarvatn, eins og áður segir. Hæð Græna- vatns og Gestsstaðavat-ns sýnir, að sama máli gegnir um lægð- ina suðvestur frá vatninu. Afrennsli vatnsins hlýtur því að vera ti-1 norðausturs, u-ndir skarðinu, sem verður milli Lönguhlíðar og Sve'fluháls. í Kleifarvatni öllu er því straumur til norðausturs — straumur jarðvatnsins. Þegar vatnið er svo hátt, að Lamb- hagatjörn sé þurr, liggur afrennslið undir botni hennar. En ef vatn er í tjörninni, rennur fyrst i-nn í hana úr aða'lvatninu, en síðan aftur út úr henni um norðausturfjöruna. í ósnum hlýtur straumurinn að vera mestur, og þar má mæla afrennslið. Mjög
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.