Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1942, Page 7

Náttúrufræðingurinn - 1942, Page 7
NÁTTÚRUFRÆÐINGliRINN 133 ' • • ar mynda egg eða frjó. kroppfrumur byggja siðau upp allan líkamann. Kímfrumurnar iaka lífinu með ró. Vandlega geymdar og verndaðar af krojþp- frumunum bíða þær í frjókerfunum eftir því, að þeirra tími komi, en þá taka þær að mynda frjó eða egg eftir því, hvort um karl eða koim er að ræða. Þegar heþpnin er með fer fram frjóvgun. Eggfruman tekur þá að skipta sér og mynda kroppfrumur og nýr cinstaklingur vex. Þannig lieldur þetta stöðugt áfram. Kímfrum- urnar vaxa og skipta sér. Nokkrar þeirra lifa alllaf áfram og mynda með tímanum óslitna röð af frumum, kímhrautina. Uppaf -Gu-*—O o o o o o 5. mynd. Afstaða einstaklingsóis lil kímfrumanna. Stóru hringarnir tákna einstaklingana, litlu svörtu hringarnir kímfrumurnar. a: eldri skoðun, röhg. b: nýrri skoðun, rétt. Kímfrumurnar mynda óslitna ri>ð, kímbrautina.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.