Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1942, Qupperneq 10

Náttúrufræðingurinn - 1942, Qupperneq 10
t 13G NÁTTÚRU FRÆÐIN GURINN að ráði, svo að frymið stækkar lilutfallslega miklu meira eu kjarn- inn. Þegar frymið hefir náð vissri stærð, byrjar kjarninn alll i einu að vaxa og vex nú óðfluga bar til hlutfallið milli frymis og kjarna er aftur orðið eins og það var upphaflega, en ])á skiptir fruman sér að nýju. Á þvi augnabliki þegar kjarninn byrjaði að vaxa, framkvæmdi Harf- mann skerðinguna á frymi teygj udýranna, með þeim árangri, að kjarninn bætti að vaxa og ekki varð af skipt- ingunni. Með þessum frymisskerðingum, eða með öðrum orðum með þvi að leiðrétta stöðugt blutfallið milli frymis og kjarna teygjudýr- anna, virðist eftir Jiessu mögulegt að gera dýr- in ódauðleg, án ]iess að þau skipli sér nokkurn- tíma. Náttúran sjálf leiðréttir ]ielta ldutfall með því að fruman skiptir sér. Það er þvi sjálf frumuskiptingin, sem virðist vera fyrsta skil- yrðið til Jiess, að frumurnar geti lifað. Vöxtur er eðlilegur öllu, sem lifir. Til þess að takmarka vöxt frumanna virðist náttúran að- allega hafa tvö ráð, skiptingu eða dauða. Það liggur þannig í aug- um uppi, að skiptingai-tregðan og það að frumurnar eldast og deyja er nátengt hvort öðru. Hvort frumurnar eldast vegna ski]it- ingartregðu, eða skiptingartregðan stafar af því að fruman eldist, verður ekki sagt um. Ef lil vill er einhver sameiginleg orsök l'yrir livorutveggju. Þau fvrirtirigði viðvikjandi aldri og dauða, sem hér liefir verið lýst, snerta mjög liin hinnstu rök tilverunnar. Vér höfum séð að sumar frurnur hafa möguleika til þess að lifa eilíl'Iega, en aðrar eru dauðadæmdar. Vér höfum veitl eftirtekt kimbrautinni, sem vex áfram án afláts, en myndar út frá sér einstaklinga öðru hverju eins og jarðstöngull myndar ársprota. Einstaklinga, sem liafa það hlutverk, i Iíki jurtar eða dýrs, að afla næringar fyrir kímfrum- urnar og fleyta þeim áfram lengra og lengra, án nökkurs annars takmarks eða lilgangs en þess að viðhalda kimbrautunum, ]i. e. 1 2 3 4 5 6 7 8 6. inynd. Línurit, seni sýnir viixt frymisins (punktalínan) og kjarn- ans (heila tínan) hjá Paramaecium camlodum, milli tveggja skiptinga. Á táréttu línunni eru merktar klukkustundir, á lóðréttu línunni hlutfallsleg stækkun. (Eftir Popoff).

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.