Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1942, Qupperneq 11

Náttúrufræðingurinn - 1942, Qupperneq 11
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 13T lifinu á jöröinni. Þessar lífverur eru þannig aðeins eins og umbúð- ir um vaxtarbrodd lífsins, kímbrautina. Þær iiafa sitt lilutverk að vinna í þágu kímfrumanna, en eiga siðan ólijákvæmilega að deyja. Maðurinn i sínu oflæti vill oft ekki sælta sig við þetta og lieimtar eilíft líf fyrir sína eigin ersónu, fyrir sína sál, eins og liann orðar það. Hann telur sér trú um, að hann Iiafi æðra hlutverk en aðrar lífverur, ldutverk, sem jafnvel nái út yfir gröf og dauða. Hann gælir ekki þess, að hver einasta fruma i hans hkama, eins og ann- ara lífvera, er sköpuð einungis í þeim lilgangi að vernda og við- halda því ódauðlega lífi, sem geymt er í kímfrumunum. Hlutverk mannsins er að fleyta þessu hfi áfram einn lítinn spöl á kímbraut- inni, með því að sjá því farborða í sínu eigin afkvæmi. 1 afkom- endum sínum getur maðurinn öðlast eilíft iíf annarstaðar ekki. Kristján Geirmundsson: Fuglaathuganir á Akureyri 1938—’39.ly 1. Hrafn (Coruus corax islandicus, Hantzsch). í 9. árg. Náttúrufræðingsins, bls. 179, er getið um lirafn, sem Iiafi gelt eins og hundur. Er ég las þessa frásögn, rifjað- ist upp fvrir mér, að haustið 1939 heyrði ég lil hrafns, sem gelli. Sat hann á staur úti á bryggju og reif sig þar sem inest liann mátti. Lét í lionum nákvæmlega eins og þegar hundur geltir. Seinna sá ég liann í Gróðrarstöð Ræktunarfélagsins, og gelti hann þá í ákafa, og vorið 1940 heyrði ég cnn til hans úti á bryggju. Að þetta sé allt sami lirafninn, sem ég hefi heyrt til þessi þrjú skipti, get ég auðvitað ekki sagt með fullrí vissu, en þó finnst mér mjög liklegt, að svo sé, en þó er ekki þar með sagt, að þetta hafi verið sami hrafninn og getið er um i Náttúrufræðingnum. 1) I skýrslu Jiessari eru ekki taldir nieð flækingsfuglar og gestir, sem ég hefi orðið var við eða frétt til á árunum 1938—1939, því að um þá fugla hefir áður verið getið, i grein eftir Finn Guðinundsson (Fugla- nýjungar I) i 10. árg. Náttúrufr., 1940.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.