Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1942, Side 21

Náttúrufræðingurinn - 1942, Side 21
NÁTTÚRUFRÆÐINGURTNN 147 er sprengiefni notað til þess að losa um brandinn. Út úr nómunni er honum elvið á sporvögnum. Yinnutimi i Botnsnámu hefir i sumar verið að meðaltali 54 stundir á viku. Afköstin hafa verið dálilið misjöfn. Mest hafa verið losuð 18 tonn á viku, en meðaltalið lætur mjög nærri 14 tonnum vikulega, samkvæmt þvi, sem verkstjórinn skýrði mér frá. Með 9 stunda vinnu hefir þvi hver maður losað og komið út úr námunni rúniu hálfu tonni daglega að meðaltali. Þessi afköst á dag mundu aukast meir en sem svarar þeirri viðhót manna, sem þyrfti til þess, að Færeyingarnir, sem allir eru þaulvanir að losa upp surtarhrand, mættu sinna því einu, en aðrir sæju um að hlaða vagnana og aka þeim út. Tvö sýnishorn voru tekin til efnagreiningar og rannsóknar á hitagildi þeirra. Yoru þær rannsóknir framkvæmdar í Atvinnu- deild Háskólans (Trausti Ólafsson, efnaverkfræðingur). Annað þessara sýnishorna (merkt Botnsnáma I í töflu þeirri, sem fylgir hér á eftir) er tekið í kolastíu á Isafirði. Hilt (merkt Botnsnáma II.) er tekið i námunni úr surtarbrandslaginu, sem verið var að brjóta. Er það valið þannig, að teknir eru þrír, um það hil hnefa- stórir molar úr laginu, einn efst úr því, annar úr miðju þess og s:á þriðji neðst og þeir allir síðan muldir saman. Taflan sýnir rakamagn þessara sýnishorna, öskumagn þeirra og hitagildi. Til samanhurðar eru tekin með tvö surtarbrandssýnishorn úr Skarðs- nómu. Hefi ég tekið annað þeirra (merk't Skarðsnáma ’42) og er það efnagreint af Trausta Ólafssyni. Hitt sýnishornið (merkt Skarðsnáma ’18) veit ég ekki Iiver liefir valið, en efnagreiningu á því annaðist Gísli heitinn Guðmundsson gerlafræðingur. Sýnishorn Raki % Aska °/0 Efra liitagildi Neðra hitagildi (Notagildi) Rotnsnúma I. 20.4 38 8 li.n.b. 2700 he') 11. 19.1 16.1 44-75 he 4150 he Skarðsnáma ’42 20.0 25.8 3560 he 3140 he ’18 13.3 11.4- 4580 lie 1) lie = hitaeiningar. Sýnishorn Botnsnáma I. er slæmt, varla nothæft til eldsneytis. Það getur heldur ekki skoðast sem dæmi upp á gæði surtarbrands- ins frá Botni, þar eð það er valið með þeim hætti, sem að framan getur. Miklu réttari mvnd af Botnsbrandinum ætti sýnishorn Botnsnáma II. að gefa. Er það dágott eldsneyti, enda létu flestir 10*

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.