Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1942, Qupperneq 27

Náttúrufræðingurinn - 1942, Qupperneq 27
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 153 bæði í lungu og þó sérstaklega í mænu út frá þessari skeinu og; varð honum að bana. Hann var auðvitað krufinn af eigandanum, til þess að komast fvrir um dauðaorsökina. I fyrravor fékk Malthías enn kálfa að austan, í þetta sinn tvo og voru þeir sinn af hvoru kyni. Með alla þessa kálfa hefir verið farið eins og þá fyrstu. Og allir eru þeir jafn-gæfir — nema kvígan, sem fæddist í fyrra. Hún fer lielzt undan manninum, lætur ekki gæla við sig eða taka sig, en hin dýrin jal'nvel elta manninn. Hinn 20. maí i vor (]). e. síðast í 4. vilcu sumars) bar elzta kýrin á ný og fæddi enn kvígu. Kvigur þær, sem nú eru tvævetur, höfðu þá þegar fellt liorn, svo að útséð er um það að þær eru ekki með káll'i. Kýrnar fella annars ekki hornin fyrr en nokkrum dögum eftir að þær bera. Einkennilegt að þessar seinni kvígur skyldu komast seinna i gagnið en fyrsta kvígan, þó að farið liafi verið nákvæmlega eins með þær og iiana. Sýnir það, hve tilraunir geta misjafnlega lekizt og live varlega má dæma út frá einhæfum íilraunum. Það má annars segja um þessa tilraun Matlhíasar, að hún hefir gengið merkilega vel. Ég hef liaft spurnir af því að menn liafi 2. mynd. Tvævetur tarfur. Ath. húðina á hornunum.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.