Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 7

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 7
Ingimar Óskarsson: Sæskeídýrarannsóknir í Eyjafirði. i. INNGANGUR. Síðan þeir Egger t Ólafsson og B j a r n i Pálsson gáfu yfirlit sitl j'fir íslenzk sælindýr árið 1772, liafa sárafáir Islendingar gefið sig við atliugunum íslenzkra skeldýra. Sú þekking, seni fengin var í þeim efnum fram yfir fyrsta tug 20. aldarinnar, var öfluð af erlendum vísindamönnum, annað- livort beintínis við söfnun hér umhverfis landið eða óbeinlin- is fyrir milligöngu annarra. Dr. Bjarni Sæmundsson safnaði t. d. allmiklu af skeldýrum á fiskirannsóknarferðum sínum við Vesturland eftir aldamót. En þar sem skeldýra- rannsóknir voru að mestu leyti utan hans verkahrings, hafði hann Iivorki tíma né tækifæri til þess að vinna úr því, sem hann safnaði. Sá Islendingur, sem fyrstur manna fæst við sjálfstæðar sæ- skeldýrarannsóknir hér við land, var hinn ágæti náttúrufræð- ingur og vísindamaður G u ð m u n d u r G. B á r ð a r s o n, pró- fessor. Hið ýtarlega rit hans: Om den marine Molluskfauna ved Vestkysten af Island, markaði tímamót i þekkingu á íslenzk- um sælindýrum. Væri óskandi að jafn glöggt yfirlit væri til frá norður-, austur- og suðurströnd landsins. Tvo síðustu áratugi hafo nokkrir íslendingar bætzt i hóp- inn, sem hjálpað hafa til að auðga þekkingu okkar i þessum efnum, og má þar til nefna þá náttúrufræðingana dr. F i n n G u ð m u n d s s o n og Á r n a Friðriksson, magister. Hafa þeir meðal annars aðstoðað vísindamenn nú síðastl. áratug við útgáfu hókarinnar: Zoology of Iceland. Á síðastl. ári kom út sá hluti hókarinnar, sem fjallar um sæsnígla, eða það, sem á vísindamáli er kallað: Marina Gaslropoda prosobranchiata. Er hér safnað saman i eina heild þeirri þekkingu,. sem fengin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.