Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 44

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 44
38 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN ara samband viö lengra komna íbúa annarar jarðar eða jarða, sem vér hér á jörðu, verðum að öðlast, ef framtíð mannkyns vors á að geta orðið svo sem þarf. Og það er alveg víst, að kraftaverk einsog þau sem eiga rót sína í sambandi við lífmagnaðri mannkyn eða goðkyn, verða að koma til sógunnar, ef íslaiu! á að geta orðið eins gott land og þarf, til þess að þjóðin þroskist og þrífist svo, að íslenzkt atgervi geti orðið svo sem efni eru til, og eigi einungis íslenzkri þjóð heldur öllu mannkyni jarðar vorrar að nauðsynlegnm notum. Ingólfur Davíðsson: Villigróður og garðagróður. Hvað er ræktað land og livað er óræktuð jörð? Er ekki óþarfi að spyrja þannig — vitum við það ekki öll? Við athugun málsins koma fram ýms atriði, sem okkur hættir til að sjást yfir í fljótu bragði. Garður er svæði þar sem við ræktum gróður til gagns og prýði. Berum hann saman við óræktaðan blett, sem fengið hefur að haldast tiltölulega ósnortinn. Dálitill skógarteigur er góður til samanburðar. Laufhvelfingarnar veita honum sérkenilegan svip eða byggingarlag. Undir laufþakinu myndar runnagróður- inn einskonar neðri hæð í byggingunni og skógarsvörðurinn er oft sem marglit blómabreiða á gólfinu. Svipur skóglenda er oft mjög hinn sami, þótt ekki vaxi alstaðar sömu trjátegundir. Mólendi þekkja flestir vel. Þar eru stundum skorpur af fléttum og mosa undir lágum lyngrunnunum. Starabreiðurnar í tjörn- inni eru eins og jafn, grænn flötur álengdar, en raunar lælcka jurtirnar þegar dregur að bökkunum og vatnið grynnkar. Úti á vatninu fljóta blöð nylcranna og slíið litar vatnsflötinn grænan sumstaðar. Villigróðurinn skipar sér í fylkingu á ákveðinn hátt og myndar gróðurlendi. I gróðurríkinu eru ýms samfélög, þar sem tegundum og einstaklingum eru takmörk sett um vald og fjölda, líkt og bændum, sjómönnum, læknum, prestum, lögfræð- ingum o. s. frv. í mannlegu þjóðfélagi. Sumar tegundir eru nauð- synlegar öllu jurtafélaginu eins og t. d. skógartrén. Aðrar teg- undir skipta minna máli eða eru jafnvel skaðlegar o. s. frv. En
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.