Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 35

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 35
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 29 sökum eins og hér segir: A Síðu 4 býli, í MeSallandi 8, í Skaftár- tungu 14 (allar jarðir sveitarinnar), i Álftaveri 1(5 (allar jarðir þar, af sandi og valni), í Mýrdal 8 býli. Samtals 50 býli i héraðinu. Þetta var söguágrip Kötlu, sem bér hefir verið skráð. Jafnvel sumir náttúrufróðir menn, hvað þá ýmsir leikmenn, töldu fyrir 1918 að verið gseti, að þessi ófreskja væri dauð úr öllum æðum, en það reyndisí tál. Eiga má víst, að hún er kvik enn, og er því við búið, að hún farið aftur á kreik. Guðmundur Kjartansson : Einkennilegt jarðrask á Lyngdalsheiði. Suinarið 1941 kom ég að Efra-Apavatni í Laugardal í Árnes- sýslu. Var mér þar sagt frá einkennilegu jarðraski, er orðið liefði á grasflöt nokkurri, sem er kölluð Neðriflöt og er vestur í heið- inni um 3 km veg frá hænum. Guðmundur bóndi lýsti fyrir mér umrótinu vel og rækilega, en hvorugur okkar gat þá þegar fundið nokkra skýringu á því, með hvaða liætti það hefði orðið. Grasflötin liafði verið óspjölluð haustið áður, en um veturinn var ekki vitað, að neinn hefði átt þar leið um. Vorið eftir voru spjöllin um garð gengin og ummerki svo mikil, að óhugsandi var, að ekki hefði ver- ið tekið eftir þeim sumarið áður, ef þau hefðu þá verið þar. Jarð- raskið liefir því orðið einlivern tíma á vetrinum 1910—41. Mér var fylgt frá bænum út á Neðriflöt, þar sem undrin höfðu gerzt. Það er valllendisflöt, allstór og algróin, en snögg og með mosa í rót. Ég skoðaði jarðraskið, mældi það og teiknaði af því grunnmynd þá, er fyigir þessum greinarstúf. Á sléttri flötinni er flag, röskir 7 m á lengd, og minnir helzt á pælu, þar sem stungnir hafa verið hnakkakekkir, en er þó dýpra. Dýpt þess ei um 40 cm, furðu jöfn um alla pæluna og botninn sléttur. Bakkarnir eru því nær lóðréttir allt i kring, beinir á köfl- mn og sléttir eins og þeir hefðu verið skornir í einu átaki. Flag þetta er merkt vart á myndinni. Auslan við flagið liggja tvær stór- ar jarðvegstorfur ofan á grassverði flatarinnar. Þær eru merktar svörtum deplum á myndinni. Annar endi stærri torfunnar liggur niðri í pælunni, hefir svignað niður, en ekki brotnað frá. Torfurn- ar eru jafnþykkar og pælan er djúp. Er fljótséð, að þær myndu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.