Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 9

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 9
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 3 Þó vil ég sérstaklega taka það fram, að nokkrar tegundir frá fyrstu rannsóknarárum mínum voru atlmgaðar af Guð- mundi Bárðarsyni, sem jafnl'ramt reyndist mér tryggasti vin- ur og hjálparhella við rannsóknir mínar. II. ÝSUMAGA-RANNSÓIvNIR. Ýsa sú, er ég hefi tekið til rannsóknar, er af ýmsum fiski- miðum Eyjafjarðar, allt frá hotni fjarðarins til yztu miða. En flest hefir verið smáýsa, því fullorðin ýsa veiðist mjög sjald- an nú orðið í firðinum. Af svæðinu frá Dalvík til Hjalteyrar hefi ég rannsakað að tiltölu flesta einstaklinga. Skipta þeir hundruðum. Og allir aflaðir að vetrarlagi. I þvi, sem hér fer á eftir, mun ég í fyrsta lagi gefa stutt yfirlit um magn skeldýrategunda í 5 sýnishornum af mörgum, sem ég hefi rannsakað.*) Og í öðru lagi mun ég tilfæra allar þær tegundir skeldýra, er ég hefi fundið í ýsum úr Eyjafirði. Eintaka- Sýnish. Dýpi Tegundir fjöldi ( Meyjarhetta 2 T • 100 m . Ljósnökkvi 4 i+í Flekkunökkvi , •4 Baugasilfri 1 Trönusystir 29 II, 80 m , Gljáhnytla. 15 Péiursskel 42 Bauti 6 | Krotstúfa 4 | Kjalsilfri 1 5 Grænlandspoppa 2 \ Þarastrútur 2 Bnrðnkafi 2 | Frónpatti 1 | Kambdofri 1 *) í hverju sýnishorni eru mismunandi margir einstaklingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (1944)
https://timarit.is/issue/290718

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (1944)

Aðgerðir: