Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 41

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 41
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 35 Pyþagoras sagði, að sálir dýranna væru hirigað komnar frá stjörnunum. Það er einhver tegund magnanar, sem geislar frá ibúum einliverra jarðstjarna, sem tendrar lifið á öðrum jarð- stjörnum alheimsins, þegar efnisagnir liafa þar náð þeim marg- faldleika og þeirri samstillingu margfaldleikans, sem þarf til þess að það samband geti orðið. Skáldið segir ennfremur, s. 355: „Koma mannsins í sýnilegan heim er leyndardómur eigi miklu minni en það undur, að jóla- barnið sé öðruvisi komið undir en öll önnur börn.“ Er þarna vikið að því trúaratriði, sem hverjum menntuðum manni mun, á vorum dögum, þykja í erfiðasta lagi viðfangs. Það sem kallað er meyarfæðing (parþenogenesis) á sér að visu stað í dýraríkinu, en þó aðeins hjá hryggleysingjum, þekkist ekki hjá neinu hryggdýri, jafnvel ekki þeim allralægstu. Hugsandi mönnum er þvi ekki láandi þó að þeim hafi gengið illa að trúa á parþenogenesis humana, eða meyjarfæðingu þar í lífriki jarðar sem hennar væri sizt að vænta, og erfiðleikar þeirra aukist enn, al' þvi að Markús, sá guðspjallamaðurinn sem lielzt virðist liafa verið sögumaður, minnist ekki einu orði á meyjarfæðinguna, heidur er það Lúkas, skáldið meðal guðspjallamannanna, sem þar er helzt til frásagnar. Annars er rétt að taka það fram, að saga Jesú verður ekki skilin til fulls né metin að verðleikum, fyrr en iíffræðin hefir verið færð út til stjarnanna, fullkomlega Ijóst orð- ið, að h’fið er magnan, og liver nauðsyn oss hér á jörðu er á sam- bandi við lífmagnaðri mannkyn annara jarðstjarna. — Skáldið spáir engu siður dapurlega um framtíð vísindanna, en heimspekiprófessorinn. Því að slíkur spádómur felst í þessum orð- um skáldsins (s. 352): „Sannleikur trúarbragðanna er undir hul- iðshjálmi — var, er og verður.“ Þetta þýðir vitanlega það, að aldrei muni verða vitað, hvort til eru æðri verur en mannkynið, eða hvort lifað er eftir dauðann. En í eftirfarandi orðum (s. 355—6) kemur i ljós, að skáldið vanmetur á ennþá hærra stigi en prófessorinn það sem þegar hefir áunnist í þekkingarefnum. „Eigi er um það að villast“ — segir skáldið — „að veröldinni er stjórnað. Jörðin t. d. lýtur því lögmáli, að sólargangurinn tekur til að hækka og aftur að lækka tiltekna daga á ári hverju, þá breytir jörðin um hátterni. Hver skilur vangaveltur hennar? Vér höfum þennan leyndardóm fyrir augum alla ævi vora og skiljum þó eigi upp né niður i honum.“ Sú var að vísu tiðin, að þetta var leyndardómur, en nú má sjá hann skýrðan í hverri kennslubók í landafræði, og hefir svo lengi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.