Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 53

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 53
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 47 ný uppgötvun, sem virðist ætla að verða ennþá afdrifaríkari á all- an liátt. Þetta nýja lyf, sem nefnist penicillín á vísindamáli, vinn- ur á flestöllum þeim sýklum, sem súlfanlyfin ráða við, og ýmsum öðrum þar að auki. Það er auk þess stórum áhrifameira en súlfa- lyfin, svo að miklu minna þarf af því hverju sinni. Upplausn af þessu lyfi, sem er svo þynnt, að eklci er nema einn hluti þess á móti 100 000 000 hlutum upplausnarefnisins, nægir oft til að drepa sjúkdómsbakteríur. En það, sem mest er um vert fyrir utan sjálf- an lækningamátt lyfsins, er þó hi'tt, að það hefir reynzt með öllu ósaknæmt líkama sjúklingsins. Það var enski sýklafræðingurinn Fleming prófessor, sem upp- gölvaði penicillín árið 1929. Hann var einhverju sinni að rækta sérstaka tegund af sýklum í Sankti Máríu sjúkrahúsinu í Lundún- um, þar sem hann var starfandi læknir. Þetta voru sýklar, sem valda kýlum og stundum hættulegri blóðeitrun. Fleming tók nú eftir því einn góðan veðurdag, að á sýklagróðurinn, sem liann var að rækta, hafði setzt myglusveppur af þeirri tegund, sem nefnd er penicillium notatum og oft má sjá á gömlum osti eða brauði i eld- húsum. Fleming tók einnig eftir öðru: Allt umhverfis sveppinn Iiafði mjmdazt glær og litlaus rönd, sem var auðgreind frá hvílleit- um fletinum, þar sem sýldagróðurinn var. Frekari athuganir leiddu í ljós, að sveppurinn liafði gefið frá sér efni, sem hafði drepið sýklana hið næsta honum. Nú var eftir sú þrautin, sem þyngst var, að einangra þetta lækn- ingarefni, sem nefnt var penicillin eftir sveppnum, er gefur það af sér. í gróðui'Ieginum, þar sem sveppirnir eru rælctaðir, myndast sem sé eiturefni, sem aðgreina verður frá sjálfu lyfinu, áður en það er gefið sjúklingum. Þetta tókst nokkrum enskum vísinda- mönnum árið 1940 eftir langvinnar og vandasamar tilraunir. Hreint penicillín er gult duft. Það hefir þegar bjargað lifi fjölda sjúklinga, eftir að öll önnur ráð höfðu brugðizt. Hins vegar er það mikill galli á lyfinu, hversu eftirtekjan er rýr. Sveppurinn er rækt- aður á gróðurvökva í flöskum, sem látnar eru liggja á hliðinni, og flýtur þá skáu ofan á vökvanum. Til þess að vinna eitt gramm af lvfinu hreinu þarf 16 lítra af vökvanum, og hafa þá sveppirnir verið 12 daga að gefa það af sér. í Englandi, Bandaríkjunum og Kanada hefir nú verið komið upp fjölmörgum stofnunum til að vinna efni þetta, og nýjar bætast við að staðaldri, en samt fer þvi i'jarri, að framleiðsla efnisins svari þörfinni eða geti komið öllum ahnenningi að gagni. Herinn er að sjálfsögðu látinn sitja fyrir því, sem til er af lyfinu, en nokkrum hluta er haldið eftir í því skvni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.