Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 52

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 52
46 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN og fór það á sömu leið, að þær flugu upp er við komum alveg að þeim og fórum við þá í bílinn og héldum áfram. Þetta bendir til þess, að uglan muni hafa orpið þarna um vorið og hafi fyrir nokkru verið komin með ungana burtu úr breiðrinu til að kenna þeim að iifa lífinu. Viðauki við gróðurskrá Hegraness. 1 XI. árg. Náttúi'ufræðingsins, bls. 31—40 birtist skrá eftir mig j'fir gróður í Hegranesi. Síðan hefi ég fundið þar eina plöntu, sem ég vil láta hér getið. Það er græðisúra (Plantágo major) af sam- nefndri ætt (Plantaginaáceæ). Plöntu þessa fann ég seint í júlí s. 1. sumar (1913), sunnan í valllendisbrekku, við ldettahöfða einn, fyrir neðan bæinn Hamar í Hegranesi. Þar vex talsvert af henni, en ekki veit ég til að hún vaxi nærri þessum stað annars staðar en við Reykjarhólslaugar hjá Víðimýri eða í um 20 km fjarlægð. í sambandi við áðurnefnda gróðurskrá Hegraness, vil ég nota tæki- færið, þótt seint sé, og leiðrétta prentvillu, sem er þar, á bls. 32. Þar segir, að köldugrasið (Pobrpodium vulgare) vaxi í Lógarbergi, en það á að vera Lágarberg (á i stað ó). Villa þessi hefir svo slæðst í grein Steindórs Steindórssonar i XIII. árg. Nf. á bls. 29 en leið- réttist og hér með. 7. jan. 1944. Björn Frinzson: I. Penicillín. Lesendur Náttúrufræðingsins munu flestir kannast við súlfa- lyfin svonefndu, annað hvort af greinum, sem um þau hafa birzt i íslenzkum blöðum og timaritum, eða þá af eigin reynd, því að þau munu nú þegar hafa bjargað heilsu eða jafnvel lífi þó nokkuð margra hér á landi. Þessi efni hafa reynzt ágæt læknislyf við lungnabólgu, heimakomu, blóðeitrun og ýmsum öðrum hættuleg- um sjúkdómum, einkum þeim, sem svonefndir keðjusýldar valda. Uppgötvun þessara lyfja verður að teljast eitt mesta framfara- sporið, sem stigið hefir verið í læknisvísindum. Þó er einn galli á þessum lyfjum. Af þeim geta stundum stafað eiturverkanir, og verður þvi jafnan að beita beim með varúð. En á þessu sama sviðí hefir nú á allra síðustu árum komið fram
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.