Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 57

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 57
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 51 usl í sár hermanna og bjuggu þar um sig. Herlæknir einn tók eftir því, að þessi sár, þó að ógeðsleg væru á að líla, gréru að jafnaði fyrr en önnur. Farið var að rannsaka þetta, og sú rannsókn leiddi í ljós, að lirfurnar gáfu frá sér efni, sem klofnaði í sárinu í önnur efni, meðal annars hið fjrrr nefnda karhamíd, en j)að hafði þann eigin- leika að leysa upp jjær dauðu lioldtrefjar, sem voru gróðrarstía sýklanna, og efnið reyndist auk ]>ess mjög græðandi. Síðan liefir jiað verið notað til að hreinsa sár og kaun, sem ekki hreinsuðust með öðrum aðferðum. ÁgætJega hefir gefizt að nota þetta efni í sambandi við súlfalyfin, sem eru vel til þess fallin að varna sýklum að komasf aftur í sár, sem hreinsuð hafa verið með fyrr nefndum liætti. B. F. Ingólfur Davíðsson: Jurtaríkið í Jarðveginum. Allir kannast við grænt grasið og litfögur blessuð blómin, sem l)lasa við sjónum okkar á sumri hverju. En gróandinri niðri i moldinni er okkur flestum hulinn heimur. Ef við tökum burtu moldina og rannsökum rætur jurtanna, sézt að einnig þar er allt fullt af furðulegu lífi og fjölbreytni. Tvö eru helztu hlutverk rót- anna. Þær lialda jurtunum föstuin í jarðveginum og sjúga i sig vatn með uppleystum steinefnum i til matar handa jurtunum. Stórar og víðskriðular rætur afla auðvitað meiri matar, en litlar, j)ví að sogflölur þeirra er stærri og þær ná um meira svið í mold- inni. Sé moldin mjög blaut, gildir þessi regla samt ekki að fullu og öllu, því þá takmarkast vatnsstraumurinn af vídd viðaræðanna í stönglunum. í öllum lielztu jurtahlutum rót, stöngli og blöð- um, — eru æðar; J). e. reglulegt vatnsveitukerfi. Um ])að fer vatn- ið með steinefnunum frá rótinni og dreifisl um alla jurtina. Jurtin notar svo steihefnin og nokkuð af vatninu sér til vaxtar og við- lialds, en meginhluti vatnsins gufar upp að lokum — einkum úr blöðunum. Stöðugar birgðir af valni eru blöðunum nauðsynlegar, svo að j)au visni ekki og geti sinnt hlutverki sínu að vinna mat úr loftinu og tilreiða fæðuna handa jurtinni. Þetta geta J)au aðeins að gagni vatnþrútin og í fullu fjöri. Þegar jurtin stækkar, eykst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.