Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 19

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 19
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 13 ég einnig fengið liana úr fiskamögum (t. d. úr Húnaflóa). Tegund þessi er mjög sérkennileg, þar sem allir gárarnir, 22 að tölu, eru þéttsettir smá-hreisturkömbum. — Stærsta eintakið er úr steinbitsmaga, aflað nálægt Gjögurtá á 20 m. dýpi. Max. st. 13x11 mm. 28. Pélursskel (C. fasciatum Mont.). Algeng. Engin tegund jafntíð i ýsumögum. Rekur sjaldan á fjörur. Max. st. 12 XlO mm. 29. Ivrókskel (Serripes grönlandieum Chemn.). Alltíð. Rekur stöku sinnum á fjörur, en fæst lielzt innan um kúfskel við plægingu. Á ungum skeljum er yfirborðið mjög slétt og gljáandi, og er tegundin ein liinna snotrustu skelja, sem finnast liér við land. En með aldrinum verður skelin öld- ótt og hrjúf og oft ólík hinum ungu, spengilegu skeljum. Max. st. 92x74 mm. Sandmiguættin (Myidæ). 30. Smyrslingur (Mga truncata L.). Mjög algengur. Rekur mik- ið á fjörur. Fjnnst aðeins sem ungviði i fiskamögum. Max. st. 75x48 mm. Rataskeljaættin (Saxicavidæ). 31. Rataskel (Saxicava arctica L.). Mjög algeng. Spinnur sig fasta við heftirætur lirossaþarans og rekur ásamt honum á fjörur í stórum stíl, þegar brim er. Max. st. 42x21 mm. Skeljarnar eru allbreytilegar að lögun. I fjöru í Dalvik 14./10. 1922 fann ég 2 skeljar, sem voru mjórri og lengri en venjulegt er og minna beyglaðar. Hlutfallið milli lengd- ar og breiddar reyndist vera 5:2 Minnti mjög á afbrigð- ið pholadis. Brúðarhettuættin (Acmaeidæ). 32. Olnbogaskel (Acamaea testudinalis O. F. Muller). Algeng í flæðarmáli, þar sem ströndin er stórgrýtt. Þvermál 22 mm. 33. Meyjarhetta (A. virginea 0. F. Múller). Fremur fátið, Að- allega fengin í botnsköfu inn frá Hrisey. Dauð eintök fundin rekin á fjörur. Þvermál 11 mm. Motruættin (Fissurellidæ). 34. Ljóramotra (Puncturella noachina L.). Sjaldgæf. Aðeins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.