Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Síða 19

Náttúrufræðingurinn - 1944, Síða 19
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 13 ég einnig fengið liana úr fiskamögum (t. d. úr Húnaflóa). Tegund þessi er mjög sérkennileg, þar sem allir gárarnir, 22 að tölu, eru þéttsettir smá-hreisturkömbum. — Stærsta eintakið er úr steinbitsmaga, aflað nálægt Gjögurtá á 20 m. dýpi. Max. st. 13x11 mm. 28. Pélursskel (C. fasciatum Mont.). Algeng. Engin tegund jafntíð i ýsumögum. Rekur sjaldan á fjörur. Max. st. 12 XlO mm. 29. Ivrókskel (Serripes grönlandieum Chemn.). Alltíð. Rekur stöku sinnum á fjörur, en fæst lielzt innan um kúfskel við plægingu. Á ungum skeljum er yfirborðið mjög slétt og gljáandi, og er tegundin ein liinna snotrustu skelja, sem finnast liér við land. En með aldrinum verður skelin öld- ótt og hrjúf og oft ólík hinum ungu, spengilegu skeljum. Max. st. 92x74 mm. Sandmiguættin (Myidæ). 30. Smyrslingur (Mga truncata L.). Mjög algengur. Rekur mik- ið á fjörur. Fjnnst aðeins sem ungviði i fiskamögum. Max. st. 75x48 mm. Rataskeljaættin (Saxicavidæ). 31. Rataskel (Saxicava arctica L.). Mjög algeng. Spinnur sig fasta við heftirætur lirossaþarans og rekur ásamt honum á fjörur í stórum stíl, þegar brim er. Max. st. 42x21 mm. Skeljarnar eru allbreytilegar að lögun. I fjöru í Dalvik 14./10. 1922 fann ég 2 skeljar, sem voru mjórri og lengri en venjulegt er og minna beyglaðar. Hlutfallið milli lengd- ar og breiddar reyndist vera 5:2 Minnti mjög á afbrigð- ið pholadis. Brúðarhettuættin (Acmaeidæ). 32. Olnbogaskel (Acamaea testudinalis O. F. Muller). Algeng í flæðarmáli, þar sem ströndin er stórgrýtt. Þvermál 22 mm. 33. Meyjarhetta (A. virginea 0. F. Múller). Fremur fátið, Að- allega fengin í botnsköfu inn frá Hrisey. Dauð eintök fundin rekin á fjörur. Þvermál 11 mm. Motruættin (Fissurellidæ). 34. Ljóramotra (Puncturella noachina L.). Sjaldgæf. Aðeins

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.