Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 18

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 18
12 NÁTTÚRUFRÆÐINGUIÍINN 19. Færiskel (A. crebricostata Forbes). Fátíð. Hefi fengið 2 eintök af línu úr fiskiróðrum frá Dalvík 1923 og 1936. Max. st. 31x25 mm. 20. Sauðaskel (A. sulcata Da Costa). Hefi fengið 1 eintak úr ýsumaga. Dalvík 1040. Ekki orðið hennar var annars stað- ar. Ekki áður fundin við Norðurland. Max. st. 11x9 mm. Kúskeljaættin (Cyprinidæ). 21. Kúfskel (Cyprina islandica L.). Algeng. Rekur við og við á fjörur og kemur oft á línu. Fyrir aldarfjórðungi og meir var tegundin ]dægð upp í stórum slíl og notuð lil beitu. Finnst sem ungviði i fiskamögum. Max. st. 101x36 mrtl. 22. Hrukkubúlda (Thyasira flexuosa Mont.). Aðeins 1 skel fengin úr fiskmaga. Dalvík 26./10. 1940. Dýpi 70 m. Max. nt. 5x5 mm. 23. Búldusystir (Axinopsis orbiculata G. O. Sars.). 3 nýjar skeljar fundnar á Sandfjöru. Dalvík 6./2. 1940. Max. st. 5x5 mm. Lokuættin (Tellinidæ). 24. Halloka (Macoma calcaria Cbemn.). Mjög algeng. Relcur í stór.um stíl á Sandfjörur. Finnst ekki í fiskamögum. Max. st. 35x26 mm. Tígulskeljaættin (Mactridæ). 25. Tígulskel (Spisula elliptica Brown). Tegund þessa, sem var áður líll þekkt fyrir Norðurlandi, liefi ég nokkrum sinnum fengið úr ýsumögum og 1 ágætt eintak af línu, Dalvík í júní 1936. Max. st. 25Xmni. Báruskeljaættin (Cardidæ). 26. Báruskel (Cardium ciliatum Fabr.). Virðist ekki algeng. Hefi fengið liana nokkrum s'innum úr ýsumögum og sjald- an af línu. Rekur örsjaldan á fjörur. 27. Fagurskel (C. elegantulum Beck). Fagurskel liefur verið talin með sjaldgæfari skeldýrum við strendur landsins. En svo virðist, sem hún sé tíð i Eyjafirði utanverðum, því þaðan befi ég fengið hana ekki- svo sjaldan, úr ýsu- og steinbýtsmögum. Úr innfirðinum hefi ég fengið 1 lif- andi eintak úr ýsugörnum. Utan rannsóknarsvæðisins hefi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.