Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 33
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 27 siður hljóp liaun á brúna, með því að það þótti honum ein lífs von, og tókst að komast yfir, en þá brast hrúin að baki honum í ólgandi straumi, sem hélt áfram allt i Kúðafljót. En austan þess, í Meðal- landi, stendur að vísu vestasti hær sveitarinnar, Sandar, á liólm- um i sjálfu fljótinu, og flýði heimilisfólkið þaðan, er sýnl varð, hvað að fór, og komst nauðulega austur yfir. Skall og flóðið yfir land þessa býlis heim að bæ, er þó eigi sakaði, en alll kvikt eyddist, er fyrir varð; var þá húsbóndinn þar tepptur vestan Mýrdalssands og vissi eigi hvað fram fór heima fvrr en siðar, né vissi fólk hans, hvað af honum liefði orðið. - Þó var sveitin Álftaver beinust fyrir hlaupofsanum, eins og ávallt hefir verið í Kötluhlaupum, en skýlist þó nokkuð af gömlum jökulöldum og hraunhólum, enda hlanpið, er þangað kemur, kraftminna en í farvegum og vötnum, sem það helzt legst í. Er þelta gerðist, stóð þar yfir fjársöfnun, á Mýrdalssandi austan til (en inn með jöklinum liggur Álftavers- afréttur), og urðu bæði safnsmenn og réttarmenn, er voru hændur og ungir menn sveitarinnar, staddir i hreinum lífsháska, en tókst á síðustu stundu að forða sér heim lil hæja og mátti ekki tæpara slanda, en það hjargaði, að þeir voru á hestum. Var flóðið á hæl- um þeim og elti þá heim á býlin, hraut garða og flæddi að húsum; l'Iýði fólkið þá á hærra liggjandi staði, þar sem til voru, og varð að hýrast þar, þótt ógangur væri liinn mesti, er myrkur féll á og öskuregn. Hér hefir verið brugðið upp nokkurum myndum, aðallega frá hinum fyrsta degi goss og hlaups. Þar á eftir urðu margir dagar hver öðrum líkir, og voru þá þegar hafnar aðgerðir og ráðstafanir margvíslegar til bjargar viðskiptum og afkomu héraðsbúa, er í nauðir konmst af þessum sökum, og var þeim haldið áfram lengi eftir það, enda óhjákvæmilegt og hepnaðist líka yfirleitt vel. Verð- ur því eigi frekar lýst hér. En ólætin héldust, mátti segja, allt áður- nefnt gostímahil. Af völdum flóðsins myndaðist allmikill sandtangi eða nes í sjó út fram af Mýrdalssandi vestanverðum, sem vart er fulleyddur enn (,,Kötlutangi“). Urðu skip vegna hans að breyta siglingaleið sinni með landi fram. — Eins og getið var, lagðist hinn svarti og geigvænlegi reykjarmökkur yfir nálægar byggðir á víxl, eftir vindátt, en þar sem liann fór, dreif ösku og vikursandi, svo að jörð öll huldist. Stóð svo lieil og hálf dægur. Var ])á svarta m.ýrkur um hádag, svartara en nokkur skammdegisnótt, sand- regnið eins og hikveggur, ef litið var út úr húsum. Fvlgdu því hin slerkustu reiðarslög, er buldu á þökum sem grjótknst, og hrikti í hverju tré. Mun þetla aldrei gleymast þeim, er við áttu að búa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.