Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 17
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 11 Krákuskeljaættin (Mytilidæ). 11. Kræklingur (Mytilus edulis L.). Mjög algengur í klungri meðfram ströndum fjarðarins. Spinnur sig fastan við timb- urbryggjur í þúsundatali. Rekur á fjörur í stórum stíl. Aldrei fundinn í fiskamögum. Max. st. 91x45 mm. 12. Aða (Modiola modiolus L.). Festir sig við hrossaþara í stórum stíl og rekur á fjörur með honum í stórbrim- um við fjörðinn utanverðan. Max. st. 220x59 mm. 13. Silkihadda (Modiolaria laevigata Gray). Nokkrum sinn- um fundin relcin á fjörur, liæði i Dalvík og á Árskógs- sandi. Aðeins einu sinni fengin úr ýsumaga í Dalvík. Max. st. 22x15 mm. Náskyld þessari tegund er dökkhadda (M. nigra). Hana hefi ég aldrei fundið i firðinum, en 1 eintak i mörgum hlutum fann ég í steinbítsmaga 22./7. 1924, er ég fékk úr róðri frá Skagafirði. Diskaættin (Pectinidæ). 14. Hörpudiskur (Pecten islandicus Muller). Virðist algeng- ur, en rekur örsjaldan á fjörur. Aflast tíðlega á línu. í fiskamögum hittast ung dýr endur og eins. Max. st. 97x 93 mm. * Drekkuættin (Limidæ). 15. Ránardrekka (Lima subauriculata Mont.). Fékk eitt lif- andi eintak úr ýsumaga i Dalvík. Ekki orðið tegundar- innar frekar var. Max. st. 3,5x6 nnn. Gimburskeljaættin (Astarlidæ). 16. Gimhurskel (Astarte borealis Chemn.). Algeng að minnsta kosti við innanverðan fjörðinn; rekur þar sums staðar á fjörur í stórum stil (Gásaeyri). Fæst stöku sinnum á línu. Er aldrei i fiskamögum. Max. st. 42x37 mm. 17. Lamhaskel (A. Montagui Dillwyn). Dalvík 9./1. 1942. 1 eintak úr ýsumaga. Hefi einnig með höndum 1 sand- sorfna skel, sem varla verður heimfærð undir aðra teg- und en þessa. Árskógssandur, 11./2. 1923. Max. st. 10x9 mm. 18. Dorraskel (A. elliptica Rrown). Algeng. Kemur oft á línu; og er alls ekki svo fátíð í fiskimögum. Sjaldséð í fjöi’um. Hefi veilt tegundina i stórum stíl í botnsköfu innan við Hrísey. Sjaldgæfari með gáralausum skeljum. Max. st. 30x23 mm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.