Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 59

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 59
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 53 sem gerir arfann erfiðann viðfangs. Ýmsar juríir hafa í rauninni tvennskonar rætur; þ. e. „akkerisrætur“, sem vaxa djúpt og stjóra jurtina niður og mataröflunarrætur, sem vaxa grynnra en hinar. Ekki er saml um algerða verkaskiptingu að ræða, heldur í megin- dráttum. Rætur sérhverrar jurtategundar vaxa niður í ákveðið dýpi að óbreyttum jarðvegsástæðum, en dýpra í lausum jarðvegi en föstum. í þéttum leirjarðvegi t. d. eiga ræturnar erfitl með að brjóta sér braut. Það krefst mikillar áreynslu og orkueyðslu. Það gengur á matarforðann og jurtaræturnar vaxa grynnra en ella. Ennfremur þurfa jurtarætur að ánda cins og aðrir lifandi jurta- hlutar. Þær anda að sér súrefni, frá sér koltvísýringi — eins og við gerum. Koltvísýringurinn er þung lofttegund, scm leitar niður á við milli moldaragnanna. í jarðveginum er ennfremur urmull örsmárra lífvera, hæði úr jurta- og dýraríkinu, auk rótanna. Þcss vegna er sérstakt andrúmsloft i moldinni og mun þrungnara af koltvisýringi en okkar andrúmsloft og snauðara af súrefni. Því lausari sem jarðvegurinn er, þeim mun meira blandast andrúms- loftið jai'ðvegsloftinu, sem þá verður svipað og það. En í föstum jarðvegi kemst tiltölulega lítið andrúmsloft niður i moldina, svo að jarðvegsloftið verður þungt og koltvísýringsþrungið jurtunum til óhagræðis. En hvort sem moldiri er laus eða föst þá verður mun- ui'jnn á jarðvegsloftinu og andrúmsloftinu æ minni þcgar nær dregur yfirborði. Þar eð nú ræturnar þurfa endilega að anda, þá verða lífsskil- vrðin fyrir þær bezt ofarlega i jarðveginum að öðru jöfnu. Á binn bóginn gufar mest út úr yfirborðinu, svo að rakinn verður þvi jafnari sein neðar dregur. Og vatn þurfa í-æturnar engu síður en súrefni. Vatnið dregur þær niður, cn súrefnið lokkar þær upp. Dýptin eða dýpið, sem ræturnar ná í jarðveginum verður Jxá cig- inlega árangur málamiðlunar milli jarðrakans og jarðvegslofts- ins, scm aftur er mjög háð því hvorl moldin er laus eða föst. Þegar við plægjum land, eða stingum upp garð, þá gerum við rótunum auðveldara en fyrr að vaxa djúpt og hleypum lofti i moldina. Þetta varir samt ckki mjög lengi, þvi að þungi efstá mold- arlagsins þrýstir brátt hinu saman aftur, og svo koll af kolli. Áburðurinn á jafnan að komast sem fyrst á kaf niður í moldina. Minnkar þá efnatapið og lnmn kemur þannig að beztum notum. Þegar við gröfum liann niður, færum við ekki aðeins matarforða niður i moldina gróðrinum lil handa, beldur augum líka bæfileika jarðvegsins að taka á móti regninu sem ábann fellur. Sumar jurtir þola illa áburð, einkum ef hann er nýr búfjáráburður. Áburðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.