Náttúrufræðingurinn - 1944, Side 9
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
3
Þó vil ég sérstaklega taka það fram, að nokkrar tegundir
frá fyrstu rannsóknarárum mínum voru atlmgaðar af Guð-
mundi Bárðarsyni, sem jafnl'ramt reyndist mér tryggasti vin-
ur og hjálparhella við rannsóknir mínar.
II.
ÝSUMAGA-RANNSÓIvNIR.
Ýsa sú, er ég hefi tekið til rannsóknar, er af ýmsum fiski-
miðum Eyjafjarðar, allt frá hotni fjarðarins til yztu miða. En
flest hefir verið smáýsa, því fullorðin ýsa veiðist mjög sjald-
an nú orðið í firðinum.
Af svæðinu frá Dalvík til Hjalteyrar hefi ég rannsakað að
tiltölu flesta einstaklinga. Skipta þeir hundruðum. Og allir
aflaðir að vetrarlagi.
I þvi, sem hér fer á eftir, mun ég í fyrsta lagi gefa stutt
yfirlit um magn skeldýrategunda í 5 sýnishornum af mörgum,
sem ég hefi rannsakað.*) Og í öðru lagi mun ég tilfæra allar
þær tegundir skeldýra, er ég hefi fundið í ýsum úr Eyjafirði.
Eintaka-
Sýnish. Dýpi Tegundir fjöldi
( Meyjarhetta 2
T • 100 m . Ljósnökkvi 4
i+í Flekkunökkvi , •4
Baugasilfri 1
Trönusystir 29
II, 80 m , Gljáhnytla. 15
Péiursskel 42
Bauti 6
| Krotstúfa 4
| Kjalsilfri 1
5 Grænlandspoppa 2
\ Þarastrútur 2
Bnrðnkafi 2
| Frónpatti 1
| Kambdofri 1
*) í hverju sýnishorni eru mismunandi margir einstaklingar.