Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1944, Side 9

Náttúrufræðingurinn - 1944, Side 9
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 3 Þó vil ég sérstaklega taka það fram, að nokkrar tegundir frá fyrstu rannsóknarárum mínum voru atlmgaðar af Guð- mundi Bárðarsyni, sem jafnl'ramt reyndist mér tryggasti vin- ur og hjálparhella við rannsóknir mínar. II. ÝSUMAGA-RANNSÓIvNIR. Ýsa sú, er ég hefi tekið til rannsóknar, er af ýmsum fiski- miðum Eyjafjarðar, allt frá hotni fjarðarins til yztu miða. En flest hefir verið smáýsa, því fullorðin ýsa veiðist mjög sjald- an nú orðið í firðinum. Af svæðinu frá Dalvík til Hjalteyrar hefi ég rannsakað að tiltölu flesta einstaklinga. Skipta þeir hundruðum. Og allir aflaðir að vetrarlagi. I þvi, sem hér fer á eftir, mun ég í fyrsta lagi gefa stutt yfirlit um magn skeldýrategunda í 5 sýnishornum af mörgum, sem ég hefi rannsakað.*) Og í öðru lagi mun ég tilfæra allar þær tegundir skeldýra, er ég hefi fundið í ýsum úr Eyjafirði. Eintaka- Sýnish. Dýpi Tegundir fjöldi ( Meyjarhetta 2 T • 100 m . Ljósnökkvi 4 i+í Flekkunökkvi , •4 Baugasilfri 1 Trönusystir 29 II, 80 m , Gljáhnytla. 15 Péiursskel 42 Bauti 6 | Krotstúfa 4 | Kjalsilfri 1 5 Grænlandspoppa 2 \ Þarastrútur 2 Bnrðnkafi 2 | Frónpatti 1 | Kambdofri 1 *) í hverju sýnishorni eru mismunandi margir einstaklingar.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar: 1. Tölublað (1944)
https://timarit.is/issue/290718

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1. Tölublað (1944)

Handlinger: