Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1945, Blaðsíða 6

Náttúrufræðingurinn - 1945, Blaðsíða 6
68 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN fæstir nátturufræðingar vildu láta dæma störf sín eftir því einu, sem þeir hripa sér til minnis í dagbækur, oft þreyttir og án þess að geta varið nema örstuttri stund til skriftanna. I dagbókunum tekur jarðfræðin langmest rúm. Það er ljóst, bæði al' þeim og öðrum ritum Jónasar, að hún hefir heillað hann mest af öllum greinum náttúrufræðinnar. Margar ágætar jarðfræðiathuganir eru í dagbókunum, en þess er að minnast, að sú fræðigrein var þá enn á bernskuskeiði, svo að Jónas er þar bundinn af viðjum kenn- inga, sem nú eru úreltar. Kemur það og bezt í ljós í grein þeirri um „eðli og uppruna jarðarinnar", er hann reit í fyrsta árgang Fjölnis, að liann fylgir algerlega kenningum Frakkans Cuviers, en hefir senni- lega ekki þekkt skoðanir Lyells, sem þá voru að koma fram. Eii þar setn Jónas fékk aldrei unnið úr rannsóknum sínum, er þess ekki að vænta, að nokkra heildarmynd af jarðfræði og jarðsögu landsins sé að finna í ritum hans. En ýmislegt hefir hann, eða þeir Steenstrup í félagi séð réttara en fyrirrennarar þeirra. Má þar einkum nefna aldur grágrýtisins, er þeir töldu meðal yngstu bergmyndana landsins en ekki hinna elztu, eins og áður hafði gert verið. Þá lýsir Jónas vel jarðmyndun Vestmannaeyja og Hreppanna í Árnessýslu, sýnir hann fram á, að Hreppafjöllin séu ung jarðmyndun eða frá sama tíma og grágrýtið. Hann kannaði einnig legu eldsprungna og stefnu þeirra. Surtarbrand kannaði hann víða á landinu, meðal annars á Aust- fjörðum og sýndi fram á, að brandurinn eystra væri af sama tæi og á Vestfjörðum, og mótmælir hann þeirri kenningu, að surtarbrand- urinn liafi skapazt af rekavið. Einnig kannaði Jónas zeolitana hjá Teigarhorni í Berufirði og silfurbergið í Helgustaðafjalli við Reyð- arfjörð, sem bann lýsir allnákvæmlega. Þýzkur jarðfræðingur, Krug von Nidda, sem ferðaðist liér á landi nokkru á undan Jónasi, hélt Jrví fram, að um mitt landið væri breitt „trakyt“-belti, og að blá- grýtið austanlands og vestan, hvíldi á „trakyt“-undirstöðu. Jónas sýnir fram á að berg Jiað, sem Nidda kallaði trakyt“, austanlands, sé aðeins fíngert basalt og hrekur með Jiví kenningu hans. Þessi dæmi eru einungis sýnishorn af athugunum Jreim, sem eru í dag- bókum Jónasar, en annars eru Jrar athuganir á fjölmörgum hlutum, sem mönnum voru Jrá lítt eða ekki kunnir, þótt jarðfræðingar hafi síðan séð liið sama, og athuganir Jónasar hefðu enga Jrýðingu fyrir Jrekkingu manna á landinu, jtar sem þær voru geymdar í lítt að- gengilegum handritum. Auk þessa sendi Jónas mikil steina- og l>erg- tegundasöfn til Kaupmannahafnar, og var margt af Jrví Jrá talið nýj- ungar eða nýtt í vísindunum, þótt Jxið síðan hafi reynzt tilbrigði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.