Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1945, Blaðsíða 13

Náttúrufræðingurinn - 1945, Blaðsíða 13
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 75 2. mynd: íslenzkl þýfi (Jaðar). (Stundum eru grasleitar jurtir (grös, sef, hálfgrös) talin sérstök deild vegna sérkennilegs útlits. Ráða þær mestu í gróðursvipnum hér á láglendi og upp eftir hlíðum). Loks má ekki gleyma brautryðjendum gróðursins, mosunum og fléttunum, sem eru gróplöntur. Þær eru víða aðalgróðurinn í liraun- um og til fjalla. Undanfarið hefir verið drepið lauslega á helztu almennu lífsskil- yrði og vaxtarmót. Skal nú vikið að loftslags- og gróðurbeltaskipun- inni. Við skiptingu jarðarinnar í gróðurbelti má fara eftir tveimur mismunandi leiðum. Það má skipta niður eftir tegundum og þróun þeirra, eða samkvæmt loftslagi og öðrum lífsskilyrðum. Samkvæmt fyrri leiðinni eru gróðurríkin (flóruríkin) talin sex: I. Gamla mið- jarðarrikið (sem er skipt í tvö undirríki), Eyjaríkið — Indlandseyjar, C.eylon, mikið af Austur-Indlandi og Suðurhafseyjar til Nýja-Sjá- lands og Indo-afrikanska ríkið, sem nær yfir Vestur-Indland og Afríku milli Sahara og Kalahari). II. Suður-Afríka, sunnan Kalahari. III. Norðurríliið, senr er stærst, Austur-Asía, Mið-Asía, Miðjai'ðar- hafslöndin, Evrópa norðan Alpafjalla (Eurasia), Norður-Asía og N orður-Ameríka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.