Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1945, Qupperneq 18

Náttúrufræðingurinn - 1945, Qupperneq 18
80 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN liggja nyrztu hlutar Evrópu (einkum Finnlands og Rússlands) og Asíu (nyrzti hluti Síberíu) og Ameríku. Einnig allar eyjar norður ai: þessum álfum, t. d. Grænland og Svalbarði. I sunnanverðu heim- skautabeltinu vex birkikjarr á skjólsælum stöðum, t. d. á Suður- Grænlandi, oft um mannhæðarhátt og vel það. Lengra norður nær víðikjarr lágvaxið. Nyrzt hverfur kjarrið nreð öllu. Ríkjandi gróður- lendi í lieimskautabeltinu eru: melar, heiði og mýri. Á melunum ber meira á grjóti en gróðri. Vaxa jurtirnar í toppum milli steinanna og mynda þúfur til skjóls. Stönglarnir liggja vanalega flatir til að forðast kuldanæðingana. Þarna vex lambagras, fræhyrna, jöklasóley, ýmsir steinbrjótar, harðgerðustu grastegundir o. fl. Gróð- ur heimskautalandanna er mjög fljótur til á vorin; jurtirnar blómg- ast svo að segja jafnskjótt og þær koma undan snjónum. Heimskautaheiðunum má skipta í þrennt eftir aðalgróðri, nefni- lega: Runnaheiði, mosaheiði og fléttuheiði. Ríkja smávaxnir runnar í runnaheiðinni, t. d. fjalldrapi, krækilyng, bláberjalyng, grasvíðir, Iieimskautavíðir, rjúpnalauf o. II., en grös í lægðunum, ásamt nokkr- um blómjurtum. Á hrjóstrugustu stöðunum ríkja mosar eða fléttur — oft á stórurn svæðum. Innan um vaxa svo lyng o. fl. jurtir. Heimskautasvæðinu er oft skipt í tvö gróðursvæði. I syðra hlutan- um er meðalhiti júlí yfir 4—5° C. Þar ríkja einkum mýrlendi og heiðar. En í nyrðri hlutanum eru melar afar útbreiddir. Mýrar í lieimskautabeltinu eru venjulega nefndar túndrur. En samt nota sumar það orð yfir allt gróðursvæði kuldabeltisins. Það, sem venjulega er kölluð túndra, er mýrlendi, flatlent, þar sem frost fer aldrei alveg úr jörðu. Sumarið er svo stutt, að klakinn þiðnar ekki til fulls, heldur aðeins efsta lagið. Yfirborðsvatnið getur þá ekki sigið nema mjög stutt niður og afrennsli vantar í flatlendinu. Myndast þá urmull polla’og tjarna. Milli tjarnanna er landið oftast þýft. Þúfurnar eru að jafnaði stórar — oft mjög stórar. Þær verða jafnveí stundum svo metrum skiptir á hæð og tugir metra á lengd og breidd. Smærra þýfi finnst þó einnig. í lægðum túndranna eða freðmýranna vaxa fífur og starir, en runnar utan í þúfunum stund- um hnéháir eða meir. En uppi á þúfnakollunum vaxa einkum mosar eða fléttur, eða þar er uppblásið og gróðurlaust. Mest er um freð- mýrar í Rússlandi og Norður-Síberíu. Þannig er þá algengustu gróðurbeltaskipun jarðarinnar farið í stórum dráttum. Hefir verið farið fljótt yfir sögu og ýmsum atriðum að sjálfsögðu sleppt. Um ísland hefir ekkert verið rætt. Mun ég nú víkja að því, á hvaða bekk því skuli skipað gróðurfarslega. Af yfir-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.