Náttúrufræðingurinn - 1945, Page 25
NÁTTÚRUFRÆi)ÍNGURlNN
8?
Theodór Gurmlaugsson:
Hvað verður af rjúpunni?
„Ein cr upp til fjalla
yli lnísa fjær.
Ut um liamva hjalla
hvit, með loðnar tær.“ —
I.
Hér í Þingeyjarsýsluin og um land allt liaia margir veitt því eftir-
tekt, að nú á tæpum 20 árum Iiei ir rjúpan tvisvar horiið svo að segja
gjörsamlega, og hafa liðið 4—6 ár í livert sinn, þar til talsverður stofn
Jiefir aftur verið vaxinn upp. Um ástæður fyrir þessu furðulega
hvarfi rjúpunnar eru mjög skiptar skoðanir. Almennt er álitið, og
þar ;i meðal af flestum náttúrulræðingum, að það sem valdið hefir
hvarfi Iiennar á þessu tímabili, sé sníkill sá, er lifir í þörmum rjúp-
unnar og fundizt hefir í þörmum íslen/.ku rjúpunnar, en þessi sami
sníkill liefir sannanlega valdið stórfækkun í rjúpnastofnum annarra
landa, t. d. í Skotlandi og Noregi. Aðrir álíta, að óhóflegt dráp með
skotum hali fækkað svo stofni hennar. Enn aðrir, að hún hafi flogið
af landi burt. í I jórða lagi, að luin hafi aðeins flutt sig til á landinu.
Þessu til sönnunar hefir stundum lieyrzt, að rjúpur hafi fundizt
dauðar til jökla í stórum stíl, skinhoraðar, og því sennilega dáið af
völdum hins áður umgetna sníkils, en það sé eðii rjúpunnar, þegar
hún finnur vanmátt sinn al' veikinni, að lijúga á hvítuna og deyja
þar.
í öðru lagi þykjast menn þess ftillvissir, að hún hafi verið naestum
gjöreydd með skotum á vissum svæðum og jafnvel lieilum sýslum.
Má vel vera, að svo hal i líka verið.
í þriðja lagi á að hafa sézt fjöldi af dauðum rjúpum á liafi úti, og
einnig hefir heyrzt, að skotnar Iiafi verið merktar rjúpur héðan í
Noregi og jafnvel suður á Ítalíu.
í fjórða lagi, að bæði á Austfjörðum og Vestljörðum hafi sézt ó-
venjulega mikið af rjúpum á þessu tímabili, er þær Iiurfu.
Hvað, sem uin þetta má segja, þá hefir því miður oftast vantað
sannanir, sem þessar sögur hafa getað byggzt á. Einnig er líka víst, að
sumar þeirra í öllu falli, hafa verið tilbúnar frá róttun.