Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1945, Side 26

Náttúrufræðingurinn - 1945, Side 26
88 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN II. Þeirri spurningu, er ég varpaði hér fram, ætla ég ekki í þessari stuttu grein að reyna að svara. Til þess vantar mig líka allar stað- reyndir. En af því að ég hefi svo oft lieyrt varpað fram þessari spurn- ingu og einnig sjálfur brotið lieilann um Jiana í mörg ár, og reynt að fylgjast eins vel með öllu hátterni rjúpunnar á öllum tímum árs og ég framast liefi getað hér í nágrenni mínu, án þess þó að vera kominn að nokkurri niðurstöðu, kom mér til liugar, að segja örlítið af reynslu minni, sérstaklega í þeirri von, að það kynni að vekja einliverja á- liugamenn, helzt í öllum landslilutum, til að veita lienni meiri eftir- tekt, og þá jafnframt afla sannana, ef unnt er, fyrir ýnrsu því, er lieyrzt liefir um Iiátterni liennar og um það, sem enn er óráðið. Ég ætla þá að byrja á því, að taka tímabilið frá 1927—1929, en þá tvo vetur livarf rjúpan svo að segja gjörsamlega liér í Þingeyjarsýsl- um, en þar liygg ég, að séu með allra mestu rjúpnahéruðum landsins. Síðara tímabilið, sent Irún lrvarf Jtéðan, voru veturnir 1933—1937, en um það tímabil hefi ég nákvæmlega sömu sögu að segja, nema, að þá virtist mér nokkru fleiri rjúpur verða hér eftir. Vorið 1927 lágu liér mikil snjóalög í heiðum lengi fram eftir, því að vetur var mjög liarður. Verptu þá rjúpur að mestu í byggð. Bar því miklu rneira á þeim, en þegar vel vorar og þær verpa upp um allar Jieiðar og óbyggðir. Og af því að rjúpan er undir venjulegum kringumstæðum mjög staðbundin, bar þá með mesta móti á rjúpna- mæðrum með unga, kringum bæi og jafnvel í túnum í ágúst og fram í september, þar sem rjúpurnar lialda sig með ungana í nágrenni við varpstaðinn, þar til þeir eru næstum fullvaxnir. Um liaustið var mjög mikið af rjúpum, og einnig virtist Iiér líka með mesta móti af fálkum. Fram að hátíðunr var mikið skotið af rjúpunni og sótt fast á eftir henni inn á heiðar og óbyggðir, þar sem tíð var ágæt. í byggð bar aftur mjög lítið á rjúpunni allan veturinn, nema þá frekast eftir norðanhríðar. Unr vorið 1928 var undarlega lítið af henni í byggð, og voru ástæður taldar: óvenjumikið skotið framan af vetri, og rjúpan dreifð um heiðarnar, því vorið var gott. Einnig sáust þá víða ræflar af rjúpum eftir veturinn. Vorið 1928 verptu rjúpurnar mest, eins og venjulega í góðæri, þar sem saman koma byggða- óg heiðalönd, og því yfirleitt mjög dreift. Bar því eðlilega lítið á þeim, enda ástæða líka sú, að þá voru þær miklu færri, en vorið áður. Um haustið var samt talsvert af þeint og fram eftir vetri á vissum svæðum, til heiða og í óbyggðum. En urn

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.