Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1945, Qupperneq 27

Náttúrufræðingurinn - 1945, Qupperneq 27
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN i>9 veturinn (’28—’29) hvarf rjúpan svo að segja gjörsamlega og kom ekki aitur. Þessi vetur var áreiðanlega sá allra mildasti, sent komið lieí'ir yfir Norðurland frá aldamótum. 111. Sé nú haldið fast við þá skoðun, sem í fljótu bragði virðist senni- leg, að þessi eða hinir fyrrnefndu sníklar hafi valdið þessari fækkun rjúpunnar, þar sem líka talið er af sumum þeim, er gleggst kunna skil á lifnaðarliáttum hinna ýmsu rjúpnastofna, að jrað sé „hreinn barnaskapur" að ætla, að rjúpan fljúgi héðan af landi burt, þá finnst mér þé> ýmislegt benda í j>á átt, að í J>essi tvö skipti hafi sníklar í jxörmum hennar ekki verið hér að \erki. Skal ég nú reyna að l'æra rök fyrir J>essu: 1. Ég fullyrði, að hér í nálægum sveitum sá ég aiar sjaldan rjúpna- mæður með fáa unga. Þær höfðu ávallt, á öllum tíma, sína 8—12, bæði þegar þær voru flestar, og eins j>au fáu ,,pör“, sem eftir voru í bæði skiptin. Og af þeim síðartöldu é>x upp hinn nýi stofn, furðu- hratt, j>ar sem árleg afkoma var mjög góð, J>ví árferði var yfirleitt ágætt. Aftur er J>að talið fullsannað, þegar sýki veldur fækkuninni, J>á stráfalli ungarnir fyrsl og fremst, og er það eðlilegt. 2. Aldrei minnist ég þess, að ég hafi hitt á þessu tímabili lasburða rjúpur eða unga, öðruvísi en með sýnilegum merkjum eftir áverka, ef vel var að gáð, langoftast eftir skot eða árekstur á girðingar, sírna- þræði o. II. En oft hitti ég magra vesalinga, sem ég náði, illa fleyga eða ófleyga, og sem orðið höfðu lyrir þessum dapurlegu forlögum. Það, sem sumir telja og með réttu, að óvenjumikið hafi verið til heiða af rjúpnaræksnum vorið 1928, þegar autt var orðið, er eðlileg afleiðing skotanna framan af vetri, einmitt á J>essum sönru svæðum, og einnig herjaði j>ar fálkinn, sem ]>á var mikið al’. Svo bættist líka við tófa og hrafn, sem ekki létu „happ úr hendi sleppa" í heimkynn- um rjúpunnar. Það var því ekki að furða, J>é>tt víða sæjust dúnflekkir, og oft rakst ég á dauðar rjtipur, sem hvorki tófa eða hrafn hefðu lundið. Þegar strokið var af J>eim fiðrið, mátti oftast sjá skotsárið og þá einnig, að þær hefðu flestar dáið i fullum holdum. 3. Það mun oft hafa komið fyrir í aftakaveðrum hér á Norðurlandb og jafnvel eftir aldamót, að rjúpur hafa fundizt dauðar og hálfdauð- ar, vegna langvarandi kulda og fæðuskorts, og J>á munu þessir fyrr- nefndu sníklar sennilega einnig hafa blossað upp með margföldum árangri. Þessa vetur, sem hér um ræðir, kom slíkt ekki til greina. Þær
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.