Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1945, Síða 38

Náttúrufræðingurinn - 1945, Síða 38
100 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 2. myiul: Myndin sýnir, hvernig stefnubreyt- ing vcrður á ljósgeisla vegna mismunandi hraða hans í ólíkum efnum. flatarins miðast á einhvern liátt við brúnir silfnrbergskristall- anna, en þeir eru einu viðmið- unarkerfi, sem til greina koma. Með þessari skoðun verður skiljanlegra, að óreglulegi geisl- inri taki stefnur, sem háðar eru lögum ogafstöðu silfurbergsins. Sti stefna, sem sennilegast er að ás sporöskjuflatarins taki, er sú stelna, sem kristallslögunarás silfurbergs hefir, reynist það og vera svo, að í þá stefnu liaga báðir geislarnir sér eins. Með kristallslögunarási er átt við þá stefnu, er markar hina reglubundnustu niðurröðun frumeindanna (atómanna) í kristallslögunarkerlið. í sillurbergi er það stefna, er á- kvarðast af línu, er á I. mynd er dregin gegnum hornpunktinn 0, þar sem öll hornin eru 102°, og rnyndar jafnstór horn við alla hliðarfleti kristallsins í þeim punkti. Rétt er að hafa það Imgfast, að með ás kristalls er átt við ákveðna stefnu, en ekki tiltekna línu í kristallin- um. Afstaða ássins ákvarðast af eiginleikum kristallsins en ekki þeirri stærð, sem kristallinn kann að liafa. Ut frá þessum atbugunum tókst Huygens að útskýra ljósbrotið. Á 4. mynd er sýnt, hvernig Ijósgeisli fellur á kristallsflötinn. Gert er ráð fyrir,að ljósbylgjuframhliðin sé samsíða 0 við kristallsflötinn. Sé nú athugaður gangur ljósgeislans í gegnum kristallinn nteð aðferð Huygens, með því að draga hringa með sömu geislum í punktunum L, M og N, kemur í Ijós, að reglulegi geislinn breytir ekki um stefnu, falli hann hornrétt á kristallsflötinn. Óreglu- „ ^ .... ° 3. mynd: Kulualda með jofnum ut- legi geislinn finnst með því að draga breiðsluhraða f allar áttir, og spor- sporbauga í punktunum I,, M Og N, öskjuflataralda með breytilegum þannig að skammásinn sé samsíða við ás titbreiðsiuhraða eftir stefnu. Línan kristallsins. Sést af uppdrættinum, að er Sl' stcfna- sem útbreiðslu- ölduframhliðin hreyfist skáhallt í gegn- ,)eS6.i‘l •,líIann‘l CI *A'sami 1 um knstallinn, þ. e. ljosgeishnn hefir breytt um stefnu. Með þessu móti tókst Huygens fyrstum manna að

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.