Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1945, Qupperneq 42

Náttúrufræðingurinn - 1945, Qupperneq 42
104 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN ekki mætti finna, þótt ekki væri nema ófullkomna skýringu á þeirri breytingu, senr ljósið verður fyrir við skautunina, og senr byggð sé á bylgjukenningunni." Kenrst lrann að þeirri niðurstöðu, að skautaður ijósgeisli sé geisli, þar sem agnir þær, senr fyrir ljóssveiflunr verða, sveiflast ávallt í íastri, óbreytilegri stefnu nriðað við útbreiðslustefnu geislans sjálls. Lengra gekk Young ekki í útlistun sinni á eðli skautunarinnar, en Frakkinn Fresnel skildi þýðingu þessarar hugmyndar og sýndi, að lrana nrætti leggja til grundvallar kenningu, sem fær væri unr að' skýra öll fyrirbrigði í sanrbandi við göngu ljósgeisla í gegnunr krist- alla, þar nreð talin bæði fyrirbrigðin, senr mestunr vanda höfðu vald- ið, tvöfalda ljósbrotinu og skautun 1 jóssins. Fresnel lrafði þá nokkru áður útleitt kenningu um öldurvíxl (interferens) ljósbylgjanna, senr lýsir sér í því, að ljósgeislar tveir geta undir sérstökum kringumstæð- unr lraft álrrif hvor á annan, til styrkingar eða veikingar geislanna, og eru ein öruggasta sönnun þess, að ljósið sé ölduhreyfing. Fékkst Fres- nel við rannsóknir þessar án þess að vita, að Young var þegar búinn að leiða þær til lykta, en er hann varð' þess áskynja, viðurkenndi lrann afdráttarlaust frumhöfundarrétt Youngs og veitti Ironum allan stuðning, er hann mátti, í baráttu lians. Var jafnan með þeim gott sanrstarf og má segja, að' sameiginlegar rannsóknir þessara tveggja manna hafi borið bylgjukenninguna l'ranr til sigurs og þess sætis, senr hún síðan lrefir skipað. Skal nú aftur lrorfið að tilraununr Huygens og séð', hvernig þver- sveiflukenningin leysir vanda hans. í venjulegu, óskautuðu ljósi, eru Ijóssveiflurnar allar lrornréttar á geislastefnuna, en geta að öðru leyti lraft lrvaða stefnu, sem vera skal. Hefir slíku, venjulegu ljósi, stundum verið líkt við sívalan bursta, senr hárin (sveiflurnar) standa í allar áttir lrornrétt út frá. Við það að' fara í gegnunr silfur- bergið, klofnar Ijóssveiflan niður í tvær sveiflur, hornréttar hvor við' aðra. Sveiflur þessar eru skautaðar, þ. e. þær eru bundnar við’ ákveðn- ar stefnur hornrétt á geislastefnuna, og auk Jress eins og áður var sagt, hornréttar hvor á aðra. í sumum kristöllum (svokölluðum einsöxuls- kristöllum), fer önnur sveiflan með sama hraða í allar áttir, og mynd- ar hún reglulega geislann, en hin sveiflan fer með ólíkum hraða í ó- líkar stefnur, og myndar óreglulega geislann (sjá mynd 3). Aðeins í stefnu ássins í kristallinum eru útbreiðsluhraðar beggja geislanna jafnir. í allar aðrar stefnur séð eru hraðarnir ólíkir, og veldur Jrað tvöfalda ljósbrotinu. Þegar Ijósgeislinn er búinn að ganga í gegnunr fyrri kristallinn, er hann klofinn í tvo skautaða geisla, og mynda
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.