Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1945, Side 46

Náttúrufræðingurinn - 1945, Side 46
108 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Björn. Guðmundsson: Kynblendingar af silfurref og fjallref í Lóni, Kelduhverfi í nóvember 1939 slapp sill'urrelslæða út úr refabúinu hér í Lóni. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir náðist liún ekki, en þrálátar ofsóknir af liendi manna gerðu hana stygga og svo varfæra, að enginn villi- refur — eða fáir — komust til jafns við hana, t. d. kom hún aldrei tit úr urð eða greni, ef maður lá fyrir henni, og sæu menn liana úti á víðavangi unr bjartan dag, komst hún ævinlega frá mönnum, sem aldrei komu skoti á hana. Allt fram í rnarz 1940 liélt hún til í fjöllunum vestan við Lóns- lónin, en lengst af í hamrakrikanum innan og ofan við Fjallahöfn- ina. Var þaðan líka skammt að leita fanga, þar seni örstutt er jraðan niður á sandöldu þá, er skilur milli lónanna lrérna og sjóarins, en þar rekur oft dauðan fugl að landi og hálfdauðir fuglar, bæði svart- fugl og æðarfugl skríða upp á sandinn, bæði af lónunum og sjónum. Þarna í hamrakrika Fjallahafnar eru víðáttumiklar stórgrýtis-urðir, sem eru iðulega heimili refa, bæði vetur og sumar. Og þennan sarna vetur liélt til þarna í urðunum íslenzkur refur, mórautt karldýr, sem talið er að læðan hali tekið saman við. En ntt fór svo, að snemrna í marz var þessi íslenzki refur drepinn frá læðunni, og þá flutti hún sig í burtu — cnginn vissi hvert. Nú leið sumarið og annar vetur, án jtess menn vissu hvert leita skyldi læðunnar, en grun liöfðu rnenn um, að hún hefði flutt sig norður á Tjöfnestanga í land jarðarinnar Mánár, sem er austasta byggð norðan á nesinu. Sá grunur reyndist á rökum byggður, jrví að vorið 1941 var hún drepin þar við greni, senr hún hafði lagt í — frá 3 yrðlingum — sem allir náðust lifandi. — Aldrei kom hún í skot- færi við skyttuna, meðan hann var heima á greninu, fór allt af svo víðan hring um grenið, að hún var stöðugt utan skotfæris. Þessi stöðuga liringganga varð henni til falls. Skyttan konist af greninu og bak \ ið liana, svo að hún, sem beindi allri athygli sinni að heimili sínu og átti sér engrar hættu von að baki sér, hlaut skjótan dauð- daga er hún kom í gott færi við skotmanninn: Eigi l'ylgdi henni þá að lagi og til heimilisaðdrátta, nokkurt karldýr — eða jress urðu

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.