Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1947, Page 21

Náttúrufræðingurinn - 1947, Page 21
NÁTTÚRUFRÆ.-ÐIN GURINN 163 ]örðu. Sennilegt. er, að eitthvað af lífrænu leifunum liafi orðið að kofum, en nokkuð af þeim liefur síazt í líki gass eða olíu inn í hið gljúpa móherg, sem yfir þeirn lá, litað það svart og gert það brennan- legt. Þó að sjálfur leirbrandurinn sé ekki kol, gefur fundur lrans í skyn, að kolalög séu til í námunda við liann — og þá fremur dýpra en grynnra í jarðlögunum. Reynandi væri að ýta jarðveginum ofan að neðri rönd móbergslagsins í Langás og leita þar. Fundurinn gefur einnig vonir um, að saxns konar eldsneyti eða skárra eigi eftir að finnast víðar austan fjalls, ekki sízt í millilögum grágrýtishamra í Biskupstungum og Hreppum.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.