Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 23

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 23
NÁTTÚRUFRÆBINGURINN 165 1000 metra hæð. Engar þessara jurta greindum við á staðnum, en þó var okkur ljóst þá strax, að meðal þeirra voru eintök, sem ekki töldust til hinna algengari tegunda vorblóma. Við erum nýbúin að ákvarða allt, sem við söfnuðum af vorblómum í sunrar, og meðal þess þau eintök, sem tekin voru í ágúst á Vaðla- lieiði og Heiðarfjalli. Flest þeirra tilheyrðu algengunr tegundum, en nokkur eintök frá Steinsskarði á Vaðlalreiði og um 800 metra lræð á Heiðarfjalli sunnanverðu voru örlítil og aðeins hærð á blöðununr, nrest á röðum þeirra. Smásjárrannsókn á þeinr leiddi í ljós, að þau tillreyra öll tegundinni Draba fladnizensis WULF., sem aldrei fyrr lrefur verið lýst frá íslandi. Annað okkar var í Svíþjóð í nóvember og fékk þá tækifæri til að skoða rránar þau tvö eintök, sem í „íslenzkum jurtum“ voru álitin geta talizt til tegundarinnar Draba lactea. Nákvænr smásjárrannsókn leiddi í Ijós, að eintökin voru fyllilega lrárlaus að því er bezt varð séð á öllu, senr upp vissi á blaðinu. En þegar einu blaðinu var lyft upp með nál, kom í Ijós ungt blað undir því, og á því blaði sáust nokkur ógreind lrár. Öll hárin voru á röðum þessa blaðs, en þar eð ekkert þeirra var kvíslgreint, er enginn efi á því lengur, að þessi tvö eintök tilheyra tegundinni Draba fladnizensis. Hún hefur því fundizt á íslandi í fyrsta sinn árið 1883, þ. e. sautján árum áður en fyrsta útgáfa af „Flóru íslands" var fullgerð frá hendi höfundar liennar. En þar eð nær engir íslenzkir grasafræðingar Iiafa haft tæki- færi til að skoða þær íslenzkar jurtir, sem til eru í söfnum utan Reykjavíkur og Kaupmannahafnar, er ekkert undarlegt, þótt ein sjaldgæf tegund og vandgreind gleymist í nokkra áratugi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.