Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1947, Page 29

Náttúrufræðingurinn - 1947, Page 29
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 171 legt, að um íslenzkt eintak sé að ræða, þótt Jens Vahl liaí'i ekki safn- að þeim sjálfur. Þau gætu til dæmis verið úr safni Frakkanna. Okkur er ekki kunnugt um, hvort leiðangur þeirra kom til Akureyrar, en liafi hann gert það ,er ekki loku fyrir það skotið, að eintakið, sem prófessor Kalela sá í Uppsölum, sé upprunnið frá svipuðunt stað og þau eintök, sem okkur lánaðist að taka með okkur heim Jtaðan í sumar, er leið. III. Fjallakál (Braya purpurascens (R. BR.) BGE) fundið á íslandi Þótt margar tegundir nýjar hafi bætzt við hið þekkta jurtaríki íslands síðustn árin, er ein þeirra merkust og um leið sjaldgæfust í

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.