Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 31

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 31
NÁTTÚRUI'RÆÐINGURINN 173 íslenzku eintökin a£ fjallakálinu eru ekki að öllu leyti lík hinum norsku — en tegundin vex í Noregi aðeins á Mager0ya í Finn- mörku — en hvort þau eru ólík eintökunum frá Svalbarða og Austur- Grænlandi, er ekki fullvíst ennþá. Við erum að gera nákvæman sam- anburð á okkar eintökum og því, sem til er af tegundinni í grasa- söfnum á Norðurlöndum og fengizt hefur að láni liingað, og að þeim samanburði loknum munum við birta árangur hans í öðru riti. En til að auðvelda endurfund tegundarinnar, þegar íslenzkir áhugamenn eiga í hlut, er hér birt mynd af norsku eintaki, teiknuðu af Dagny Tande Lid (bls. 1G7). Það er auðvelt að bæta svo við greiningarlykil Krossblómaættar- innar í „íslenzkum jurtum“, að hægt verði að ákvarða ljallakálið samkvæmt lionum. Á 150. síðu undir lið A. III. komi: IIT. Blómin rauðleit. a. Skálpurinn þykkur og opnast ekki ..................... Raphanus sativus. 1). Skálpurinn flatur og opnast ......................... Rraya purpurascens. Þar að auki á að bæta við á 151. síðu undir lið B. III.: III. Blómiu rauð eða fjólublá. a. Öll blöðin heil. 1. Blöðin stór, egglaga; skálparnir hárlausir.......... Hesperis 2. Blöðin mjó; skálparnir loðnir....................... Braya. b. Óbreytt. ITtbreiðsla fjallakálsins er sýnd á meðfylgjandi korti (bls. 172), þar sem allir fundarstaðir, sem kunnugt er um, eru merktir með punkti. Á kortinu sést greinilega, að tegundin vex nær eingöngu í heim- skautalöndunum. Og sameiginlegt er með öllum þeim stöðum, sem hún hefur fundizt á, að þeir hafa annaðhvort aldrei legið undir jöklum eða eru skammt frá fornum „núnatökkum“. í Noregi vex hún aðeins á takmörkuðu svæði á Magcróya, og enginn er í vafa um, að þar hefur hún lifað síðan fyrir ísöld, enda eru eintökin þaðan orðin ólík hinum íslenzku og svalberzku ættingjum sínum. Vissu- lega eru góð skilyrði fyrir vöxt jurtarinnar miklu víðar á Norður- löndum en á þessari eyju, en úrval ísaldarinnar hefur verið svo strangt, að hún hefur með öllu týnt hæfileikanum að dreifa sér um stærri svæði. Sennilega hefur íslenzki stofninn líka orðið að láta þann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.