Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 32

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 32
174 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN hæfileika af hendi við kuldann fyrir líf sitt, svo að vart má vænta þess, að tegundin vaxi víða. Fjallakálið er enn einn liður í sönnunarkeðju þess, að jurtir liafi lifað á Islandi jökultímann allan. Engin skýring önnur er liugsan- leg, þegar það á í hlut. Belja rauðar blossa móður, og Eldflóðið sleypist ofan hlið, hafa skáld kveðið uin hraunrennsli, og iíkt munu margir hafa hugsað sér hraunflóð í hlíðum Heklu, áður en þeir sáu þau. Raunin var þó nokkuð önnur. Jafnvel ofan brekkur skreið hraunið yfirleitt fram hægt og þunglega. Á myndinni, sem er tekin 21. maí 1947, rennur það li'kt og á á milli skara, vestnr af undirhlíðum Heklu norðan við Krossöklu. Breidd hraunárinnar var um 90 m og straumhraðinn aðeins 4 m á mínútu. Yfirborðið var harðstorkin urð og glóði aðeins í dýpstu gjótum og með skörunum heggja vegna. í rigningarhvolfu mátti ganga úl á urðina á þykkum stígvólasólum. Skörin er einnig úi nýju hrauni. Guðm. Kj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.