Náttúrufræðingurinn - 1947, Page 34
176
NÁTTÚRUl'R/EÐINGURINN
Myndar harða linúska með sérkennilegum brúnleitum blæ.
Víða í Partinum í Goðdal, senr vera mun eini fundarstaður-
inn í Goðdal.
6. Votasej (Scirpus palustris). Sjaldgæft. Vex í lygnum leirtjörn-
um í Laugarlæknum í Goðdal.
7. Fitjafinnungur (Scirpus pauciflorus). Einstaka stað í nánd
við sjó.
8. Tvíbýlisstör (Carex dioeca). Algeng.
9. Broddastör ((C. microglochin). Sjaldgæf. Hvammurinn í Goð-
dal.
10. Hnappastör (C. caspitata). Sjaldgæf. Slétteyrarbörðin í Goð-
dal.
11. Rjúpuslör (C. lachenalii). Allvíða, en lítið í stað.
12. Blátoppastör (C. canescens). Algeng í mýrlendi, einkurn í
nánd við velgjur.
13. Stinnastör (C. rigida). Mjög algeng.
14. Háleggjastör (C. capillaris). Allvíða, en lítið í stað.
15. Belgjastör (C. panicea). Algeng í Goðdal.
16. Slíðrastör (C. vaginata). Sjaldgæf. Hef ekki séð hana nema
lítils háttar hér í dalnum.
77. Hengislör (C. rariflora). Algeng.
18. Gullsiör (C. serotina). Allvíða í Goðdal. Hefur einnig fund-
izt á Svanshóli og í Asparvíkurdal.
19. Ljósastör (C. rostrata). Algeng í tjörnum á Bjarnarfjarðar-
hálsi, þar sem Iiún verður allstórvaxin, yfir metra á hæð.
Einnig myndar hún á nokkrum stöðum samfellda slægju í
mýrarsundum, en er þá mun smávaxnari.
20. Hrisastör (C. adelostoma Krecz). Allvíða hér. Þeir Ingólfur
og Grpntved fundu hana s. 1. sumar báðum megin árinnar.
Síðar í sumar fundum við hana Iræði í Goðdal og Sunndal.
Vex í þurrari jarðvegi en títt er um aðrar starir. T. d. hef ég
fundið hana í 33 ára gömlum ldöðuvegg í miðju vel þurru
túni. Annars vex hún mjög oft í húsaþúfum. Einnig fundu
þeir Ingólfur og Grpntved bastarð, sennilega C. adelostoma
X C. rigida, í Neshjöllum. Sams konar bastarð hef ég fnndið
hér í Goðdal.
Einnig hef ég fundið lrastarðana C'. Lyngbyei X C. Good-
enoughii, og C. Lyngbyei X C. rigida
21. Bugðupuntur (Deschampsia flexuosa). Algeng.