Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1948, Síða 9

Náttúrufræðingurinn - 1948, Síða 9
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 55 héldust, og ýmsir sturlaðir menn gerðu gys að eigin og annarra böli með hræðilegum spádómum. Þó að við hefðum reynt hættu og ættum von á henni, datt okkur þó ekki í hug að fara burt, unz fregnir af frænda raínum kæmu. Þetta er engan veginn þess vert, að þú skrásetjir það í sagnrit þitt, þótt þú lesir það, enda getur þú kennt sjálfum þér um, þó að þér virðist bréfið ekki þess vert, þar sem þú baðst um það. Vertu sæll! Leiðréttingar 1. Inn í Viðauha við flórulista af Ströndum eftir Bergþór Jóhannsson, 4. h. 17. árg. Náttúrufr., hafa slæðzt nokkrar meinlegar villur, flestar vegna mislestrar á handriti, og eru lesendur beðnir um að leiðrétta þær. Bls. 176, 3. línu í Goðdal á að vera á íslandi — — 29. — báðum megin - — — í Bjarnarfirði báðum niegin — — 33. — húsaþúfum - — — hrísþúfum — 177, 28. — tjörnum - — — fjörum Sarnkvtcmt brcfi frú Jóhanni Kristmundssyni, föður greinarhöfundar. 2. í Þáttum af Heklugosinu í síðasta hefti Náttúrufr. cr á tvcimur stöðum getið um, að hraun liafi litazt gulgrænt á yfirborði af brennisteini (bls. 12 og 18). Trausti Ólafs- son, efnafræðingur, sem hefur rannsakað áþekkar litskánir á eldstöðvunum, hefur sýnt mér fram á, að það er mjög hæpið, að þarna sé um óbundinn brennistein að ræða (nema ef til vill að litlu leyti), heldur efnasambönd ýmiss konar, sem myndazt hafa fyrir áhrif gosgufunnar — sérstaklega klórvetnisins og brennisteinssýrunnar í henni — á heitt hraunið. Guðm. Kj.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.