Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1948, Side 17

Náttúrufræðingurinn - 1948, Side 17
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 63 Loddavötn. Horft norður. Litið eitt sér i nyrztu tjörnina við brún Efrahvolshrauns. Nccst á myndinni liggja dauð veiðibjalla og kind. — Guðni. Kj. Ijósm. 12. júli 1948. nyrstu tjörninni. Talsverður gróður var í sumum tjörnunum, t. d. mjög mikið af lónasóley, og nokkur smákvikindi, sem ég ætla vera skordýralirfur, sá ég synda þar knálega. Einna stærstu skepnunni tókst mér að ná, en týndi henni því miður aftur. Hún var um 5 mm löng, svört, sexfætt og með fálmara.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.