Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1948, Side 36

Náttúrufræðingurinn - 1948, Side 36
82 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Mórinn er þurr og þéttur. Algengustu plöntur, sem nú vaxa á þessum stað eru: mýrastör, hrafnastör, hrafnafífa, klófífa, mýrelft- ing, língresi, hvftmaðra og brjóstagras. 2. Stœrri-Arskógur, við Skógarhóla Plöntur: Smákvisti, starir, elftingar, og horblaðka. Hér eru kvistirnir smáir, enda votlent, en örnefnin sýna, að liæðirnar umhverfis hafa verið skógi vaxnar. Nú eru þær klæddar hrísi og lyngi. 5. Krossar Plöntur: Starir, elftingar, horblaðka og nrosajafni. Staðurinn er mjög votlendur, og þessar sömu plöntutegundir eru þar enn aðalgróðurinn. 4. Stóru-Hámundarstaðir, Búðarmýri við Hamarinn Plöntur: Kvistir, starir, elftingar, horblaðka og mosajafni. Þarna er þurrlendara en á áður greindum stöðum og kvistirnir stærri. 5. Stóru-Hámundarstaðir, Syðri-Svörður Plöntur: Kvistir, starir, elftingar, horblaðka og mura (Potentilla). — Kvistalögin eru hér tvö. II. SVARFAÐARDALUR 6. Háls Plöntur: Kvistir (allt að 17 cm að þvermáli), starir,'elftingar og horblaðka. 7. Hamar Plö'ntur: Kvistir, starir, elftingar og horblaðka. — d’vö kvistalög. III. HRÍSEY S. Langamýri Plöntur: Kvistir (allt að 12 cm að þvermáli), starir, elftingar og horblaðka. — Kvistirnir eru mjög jafnstórir, enda liggur staðurinn í sæmilegu skjóli fyrir norðanvindum. Dýr: Oribata sp.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.