Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1953, Page 50

Náttúrufræðingurinn - 1953, Page 50
110 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Reikning Jjennan höfum viS endurskoðað og borið saman við viðskiptabækur í Söfnunarsjóði og sparisjóðsdeild Landsbankans og ekkert fundið athugavert. Reykjavik, 7. febrúar 1953 Ársæll Árnason (sign.) Ólafur Þórarinsson (sign.) 1. 2. 3. 1. 2. Rcikningur yfir Dánargjöf dr. Hclgu Jónssonar 1952 Tekj ur: Eign í ársbyrjun ............................................. kr. 20.999,53 Vextir i Söfnunarsjóði ....................................... — 930,88 Vextir í sparisjóði Landsbankans.............................. — 68,05 Kr. 21.998,46 G j ö I d : Veitt Náttúrugripasafninu .................................... kr. 450,00 Eign í árslok: a. I Söfnunarsjóði ............................ kr. 20.438.52 b. 1 sparisjóði Landsbankans .................. — 1.109,94 — 21.548,46 Hafnarfirði, 23. janúar 1953 Kr. 21.998,46 Guðmundur Kjartansson (sign.) Reikning þennan höfum við endurskoðað og borið saman við viðskiptabækur i Söfnunarsjóði og sparisjóðsdeild Landsbankans og ekkert fundið athugavert. Reykjavik, 7. febrúar 1953 Ársæll Árnason (sign.) Ólafur Þórarinsson (sign.) LÖG Hins íslenzka náttúrufrœðifélags L gr. Félagið heitir Hið íslenzka náttúrufræðifélag. Heimili þess og varnarþing er í Reykjavík. 2. gr. Tilgangur félagsins er að efla íslenzk náttúruvísindi, glæða áhuga og auka þekk- ingu manna á öllu, er snertir náttúrufræði. 3. gr. Þessum tilgangi leitast félagið við að ná með því: a. Að stuðla að vexti og viðgangi Náttúrugripasafnsins. b. Að beita sér fyrir þvi, að haldnir séu fræðandi fyrirlestrar um náttúrufræði- leg efni og farnar séu ferðir til náttúruskoðunar. c. Að gangast fyrir útgáfu náttúrufræðilegra rita.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.