Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 26

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 26
72 NÁTTÚRUFRFÆÐINGURINN 4. mynd. Skefilshólabára. Fjarlægasti hluti bárunnar er nú tún. Hóllinn, sem liúsið stendur á, er Vagnbrekka. Sjáanlegt er á myndinni Iivað báran hækkar, þeg- ar kemur að Vagnbrekku. Belgjarf jall í baksýn. Myndin er tekin af Skefilshólum. Ljósm.: Björn Björnsson. að Skefilshólabára skuli vera miklu hærri en aðrar bárur við vatnið, en lægri bárur báðum megin við hana. Líkast er, að landið hafi hækkað þarna á litlu svæði. Þessar bárugarðamyndanir eru mjög einkennilegar, og ekki veit ég, hvort slíkar myndanir finnast við nokkurt annað vatn á íslandi. Um aldur þeirra er mér ekki fært að segja annað en það, að líklegt er, að þær hafi farið að myndast, þegar eftir að Syðri-Flói var bú- inn að fá það form, er hann hefur nú. Myndun þeirra hefur haldið áfram síðan og allt fram á þennan dag og mun eitthvað halda áfram hér eftir. Þó er myndunin orðin mjög hægfara og líklegt, að hún hætti með öllu, áður en margar aldir líða. Nú líður að því að bárugarðarnir hverfi. Því veldur stóraukin túnrækt. Það er illa farið, ef þessi einkennilega náttúrusmíð er eyði- lögð, svo að hvergi sé skilinn eftir blettur, sem sýni hið upphaf- lega form þeirra.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.