Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1973, Side 10

Náttúrufræðingurinn - 1973, Side 10
2 N ÁTTÚ RUFRÆÐ I N GURI N N allnákvaEina lýsingu á eyrarós ásamt ágætri mynd. Aftur á móti telur Rottböll, að hér sé á ferðinni önnur tegund en sú, sem Linné hafði kallað Epilobium latifolium og því gefur hann henni nafnið Epilobium corym- bosum (C. R. Rottböll, 1770). I skrá yfir íslenzkar plöntur, sem prcntuð er aftan við Ferðabók Eggerts Olafssonar og Bjarna Pálssonar, og út kom 1772, er hins vegar mjög dregið í efa, að Epilobium latifolium vaxi á Islandi og nægilegar upplýs- ingar taldar skorta. Annars er sú skrá, sem gerð var af grasafræðingnum Johan Zoéga, aðallega gerð eftir skrá Múllers og í henni er heldur engar upplýsingar að finna um plönturnar sjálfar, né nokkur íslenzk nöfn (Johan Zoéga, 1772). Nafnið eyrarós veit ég ekki til að komi á prent fyrr en í Lachanologia Eggerts Ólafssonar, sem Bjöm Halldórsson í Sauðlauksdal gaf út að honum látnum. Þar segir, að purpurablómstur eða Epilobium palustre sé náskylt hinni fögm eyrarós, sem vaxi í Borgarfirði og í Breiðafjarðar- dölum (Björn Halldórsson, útg. 1774). í Grasnytjum skýrir Bjöm frá nytsemi eyrarósar, en getur þess ekki, hvar hún vaxi (Björn Halldórs- son, 1783). Hvorugur þcirra Bjöms eða Eggerts getur nokkurs annars íslenzks nafns á þessari plöntutegund. 1780—1781 dvaldist Færeyingurinn Nicolai Mohr hér á landi við náttúmrannsóknir og skrifaði síðar bók um þessar rannsóknir sínar (N. Mohr, 1786). Þar segir Mohr víða hafa séð eyrarós hér á landi og nefnir nokkra staði á Norðurlandi. Hann segir, að í Hrútafirði og Kolla- firði í Strandasýslu hafi hún verið kölluð Maríuvöndur, auk hinna ,,eig- inlegu“ Maríuvanda af ættkvíslinni Gentiana. Ennfremur segir Mohr, að í Mývatnssveit og á Austurlandi hafi eyrarós verið nefnd purpura- blómstur. Hugsanlega er eyrarósanafnið því breiðfirzkt eða vestfirzkt að uppmna úr því Eggert og Bjöm nota það eingöngu. í íslenzkri grasafræði Odds Hjaltalíns er nafnið purpurajurt notað á ættkvíslinni Epilobium, sem nú er nefnd dúnurt, og Epilobium latifolium kölluð breiðblöðótt purpurajurt en eyrarósarnafnið ekki nefnt (O. Hjaltalín, 1830). Breiðblöðótt er bein þýðing á tegundaheitinu latifolium og hefur Oddur því sennilega þýtt það sjálfur og skeytt framan við purpurajurtamafnið, sem greinilega er eldra (sbr. Bjöm Halldórsson, 1774). Auk þess notar Oddur nafnið Maríuvöndur um Epilobium latifolium, og er það í samræmi við upplýsingar Mohrs. Þetta hefur Chr. Grýnlund líka tekið upp í bók sína Islands Flora, en hann kom nokkmm sinnum hingað til lands; hann nefnir nafnið Maríuvöndur, auk
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.