Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1973, Síða 11

Náttúrufræðingurinn - 1973, Síða 11
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 3 eyrarósamafnsins, sem hann tilgreinir fyrst á þessari tegund sem hann kallar fræðiheitinu Chamaenerium latifolium. í öilum nýrri bókum og ritgerðum sem ég þekki, er nafnið eyrarós notað um þessa tegund og virðist það nú gjörsamlega hafa útrýmt hin- um tveimur, að minnsta kosti úr ritmáli, og er þar líklega um áhrif frá Flóm íslands eftir Stefán Stefánsson að ræða, en hún kom út árið 1901. Aftur á móti virðist nafnið purpurablómstur hafa verið fært yfir á sigur- skúf, Epilobium angustifolium, sem er náskyld tegund. Það hafa ekki allir verið sammála um, hvaða fræðiheiti skyldi nota um eyrarós, frekar en menn hafa verið á einu máli um íslenzka nafnið. Þessari tegund var fyrst lýst af hinum þekkta sænska grasafræðingi Linné í verkinu Species Plantamm undir nafninu Epilobium latifolia (Linnaeus, 1753), sem áðar var leiðrétt í Epilobium latifolium. Undir því nafni er tegundarinnar getið héðan í fyrstu (O. F. Múller, 1770) og flestir höfundar nota það um hana lengi framan af, eins og þegar hefur verið getið að nokkm (sbr. J. Zoéga, 1772; Björn Halldórsson, 1783; N. Mohr, 1786; Oddur Hjaltalín, 1830 og C.C. Babington 1871). Þó taldi Rottböll um aðra tegund að ræða, sem hann nefndi Epilobium corymbosum (C. F. Rottböll, 1770) og einnig var getið hér að framan. Ættkvíslin Epilobium er allbreytileg og hefur henni því verið skipt niður í deildir, en sumir grasafræðingar hafa aftur á móti viljað ganga lengra og telja þessar deildir sérstakar ættkvíslir. Ein þessara deilda — eða ættkvísla — nefnist Chamaenerion og til hennar teljast tvær íslenzk- ar tegundir, eyrarós og sigurskúfur. Enski garðyrkjumaðurinn Robert Sweet taldi þessa deild sjálfstæða ættkvísl og gaf eyrarósinni í samræmi við það nafnið Chamaenerion lalifolium og undir því nafni hefur hún víða gengið síðan. Það nafn mun Chr. Granlund fyrst hafa notað um íslenzka eyrarós í flóm sinni (Chr. Granlund, 1881), en nokkrum árum áður hafði hann þó notað eldra nafnið, Epilobium latifolium, um hana (Chr. Grýnlund, 1874). Nöfnin em svo notuð nokkuð sitt á hvað. Eftir- farandi höfundar nota nafnið Epilobium latifolium: H. F. G. Strömfelt (1889), Stefán Stefánsson (1895, 1901 og 1924), Ingimar Óskarsson (1929, 1932) og Ingólfur Davíðsson (1940, 1941, 1942). Þarna er athyglisvert, að Stefán Stefánsson notar þetta eldra fræðiheiti á eyrarós- inni í þeim tveim útgáfum Flóm íslands, sem hann lagði hönd á sjáifur. Aðrir höfundar nota aftur á móti fræðiheitið Chamaenerion latifolium og má þar nefna, auk Granlunds, Helga Jónsson (1896, 1899 og 1905), Þorvald Thoroddsen (1914) og höfunda bókarinnar „The Flora of Ice-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.