Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1973, Page 14

Náttúrufræðingurinn - 1973, Page 14
6 NÁTTÚRUF RÆÐINGURINN ofan frá og rifnar í femt niður í gegn. Fræin eru smá og mörg í hverju hýði, ljósbrún og aflöng, lengd þeirra er 1,5—2,1 mm og á öðmm endanum hafa þau brúsk af gulhvítum 1,5—2,0 sm löngum svifhámm. Fræskumin er slétt. Litninarafjöldi er 2n= 72 (Á. og D. Löve, 1948). Islenzka eyrarósin er nokkuð breytileg hvað snertir vaxtarlag, þ. e. stöngulhæð, stærð og lögun laufblaða og krónublaða og hæringu, en samt ekki það breytileg, að nokkmm afbrigðum eða tiilbrigðum hafi verið lýst héðan. í öðmm löndum, þar sem eyrarós vex, er hún að nokkru leyti frábrugðin þeirri íslenzku, þ.e. oft hærri og grannvaxnari og með fleiri og tiltölulega smærri blómum; þannig er það t.d. víða í Norður-Ameríku og Norður- og Mið-Asíu, að því er ég gat ráðið af eintökum eyrarósar frá þessum svæðum, sem ég hef athugað í Grasa- safni Ffafnarháskóla og í safni Grasagarðs New York. Þó em eintök frá sumum stöðum í austur- og norðurhluta Kanada mjög svipuð þeim íslenzku og eins grænlenzk cintök, þ.e. tiltölulega lágvaxin og kröftug með frekar stómm blöðum og blómum. Ýmsum afbrigðum og tilbrigð- um eyrarósar hefur því verið lýst, en ekki verður farið nánar út í þá sálma hér. Þó má geta þess, að í Grænlandi og víðar koma fyrir ein- staklingar með bleik eða jafnvel alveg hvít blóm. ÚtbreiSsla og lifnaðarhœttir Island. I Flóru íslands (Steindór Steindórsson, 1948) er sagt, að eyrarós vaxi víða um land allt, nema hvað hún sé fremur sjaldgæf á Norðvesturlandi. Ég tel enga ástæðu til að efast um að þetta sé rétt, en vil þó bæta því við að eyrarós vex á nokkrum stöðum norðvestan- lands, en er þar hvergi algeng. Norðan ísafjarðardjúps er mér þó aðeins kunnugt um einn vaxtarstað, í Kaldalóni, en í Jökulfjörðum og á Hom- ströndum veit ég ekki til að hún hafi fundizt. Reyndar er það svo, að eyrarósin virðist frekar halda sig í dölum og fjarðabotnum en út til nesja og sjávar, og inn til landsins á hún það til að klifra upp í fjalla- hlíðar. A Reykjanessskaga, utanverðu Snæfellsnesi, Skaga, Melrakka- sléttu og á Langanesi fara líka litlar sögur af eyrarrósinni svipað og á Norðvesturlandi. Aftur á móti er hún algeng í öðmm landshlutum. Eins og flestum er kunnugt dregur eyrarósin nafn af þeim staðhátt- um sem hún er tengdust hér á landi, eyrum fram með ám og lækjum. Áreyrar geta sums staðar orðið alrauðar af eyrarós sem þar vex í þétt-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.